** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is - Theodór Emil Karlsson, aðstoðarmaður fasteignasala - teddi@fastmos.is eða 6908040 ** Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Raðhús á einni hæð ásamt bílskúr við Arnartanga í Mosfellsbæ. Bakgarður í suðurátt með timburverönd, tvær timburverandir eru líka fyrir framan húsið. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. Eignin er skráð 122,0 m2, þar af raðhús 94,0 m2 og bílskúr 28,0 m2. Raðhúsið skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi, fataherbergi/geymslu, forstofu, eldhús, borðstofu og stofu. Bílskúrinn er í bílskúrslengju skammt frá húsinu og er í dag nýttur sem íbúðarrými.
Nánari lýsing: Forstofa er með fataskáp og parketi á gólfi. Eldhús er með L-laga innréttingu og borðkrók, parket á gólfi. Eldhúsið var stækkað fyrir nokkrum árum og eru því nýlegir gluggar í eldhúsi. Stofa og borðstofa er með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á timburverönd og garð í suðurátt. Á timburverönd er kaldur geymsluskúr. Svefnerbergi nr. 1 er með parketi á gólfi. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi. Svefnherbergi nr. 2 er með parketi á gólfi og fataskáp. Svefnherbergi nr. 3 er með parketi á gólfi. Fataherbergi/geymsla er á á gangi með parketi á gólfi. Baðherbergi er flísalagt með salerni og sturtuklefa. Tengi fyrir þvottavél er á baðherbergi. Gluggi er á baðherbergi.
Bílskúr er með innkeyrslu- og inngangshurð. Bílskúrinn er í dag nýttur sem íbúðarrými með fataskápum, eldhúskrók, svefnkrók og baðherbergi með salerni, vask og sturtuklefa. Gólfhiti er í bílskúr.
Verð kr. 69.900.000,-
Byggt 1973
122 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2082732
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir/komið að viðhaldi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Sérhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða er í glerjum
Kvöð / kvaðir
Kaupanda er kunnugt um að eignin er í eigu dánabús og hefur seljandi því ekki haft starfsemi eða afnot af eigninni og þekkir seljandi því ekki eignina eins og gerist við hefðbundna sölu á fasteign. Því leggur seljandi ríka áhersu á það við kaupanda að hann gæti sérstakrar árvekni við skoðun og útttekt á eigninni og veitir seljandi eða fasteignasali kaupanda allan nauðsynlegan aðgang að fyrirlögðum gögnum til þess. Eignin selt í því ástandi sem hún er í við skoðun á tilboðsdegi. Meðfylgjandi er ásstandsskýrsla frá Verksjón ehf dagsett 24.1.2023. Innra skipulag ber ekki saman við samþykktar teikningar, búið er að stækka eldhús á kostnað geymslu. Bílaskúr er í dag notaður sem íbúðarrými. Lóðarleigusamningur 411-S-008165/19A 455 M2 VIÐLAGASJÓÐUR, LÓÐARS.TIL 75 ÁRA. Yfirlýsing 411-T-002916/2008 Efni: Tilkynning um breytta stærð lóða við Arnartanga 41 til 73 í Mosfellsbæ.
Bílskúr er á byggingarstigi 6, en matstig 7.
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is - Theodór Emil Karlsson, aðstoðarmaður fasteignasala - teddi@fastmos.is eða 6908040 ** Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Raðhús á einni hæð ásamt bílskúr við Arnartanga í Mosfellsbæ. Bakgarður í suðurátt með timburverönd, tvær timburverandir eru líka fyrir framan húsið. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. Eignin er skráð 122,0 m2, þar af raðhús 94,0 m2 og bílskúr 28,0 m2. Raðhúsið skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi, fataherbergi/geymslu, forstofu, eldhús, borðstofu og stofu. Bílskúrinn er í bílskúrslengju skammt frá húsinu og er í dag nýttur sem íbúðarrými.
Nánari lýsing: Forstofa er með fataskáp og parketi á gólfi. Eldhús er með L-laga innréttingu og borðkrók, parket á gólfi. Eldhúsið var stækkað fyrir nokkrum árum og eru því nýlegir gluggar í eldhúsi. Stofa og borðstofa er með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á timburverönd og garð í suðurátt. Á timburverönd er kaldur geymsluskúr. Svefnerbergi nr. 1 er með parketi á gólfi. Inn af hjónaherbergi er fataherbergi. Svefnherbergi nr. 2 er með parketi á gólfi og fataskáp. Svefnherbergi nr. 3 er með parketi á gólfi. Fataherbergi/geymsla er á á gangi með parketi á gólfi. Baðherbergi er flísalagt með salerni og sturtuklefa. Tengi fyrir þvottavél er á baðherbergi. Gluggi er á baðherbergi.
Bílskúr er með innkeyrslu- og inngangshurð. Bílskúrinn er í dag nýttur sem íbúðarrými með fataskápum, eldhúskrók, svefnkrók og baðherbergi með salerni, vask og sturtuklefa. Gólfhiti er í bílskúr.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.