BÓKIÐ SKOÐUN - Hlynur s. 698-2603, Ársæll s. 896-6076, Vala s. 791-7500
Hraunhamar kynnir: Glæsilega tveggja herbergja íbúð á 2. hæð með svölum á frábærum stað í nýju vönduðu lyftuhúsi í Hamraneshverfinu í Hafnarfirði, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en votrými verða flísalögð. Mögulegt er að kaupa valin gólfefni gegn aukagreiðslu. Íbúð 203 er tveggja herbergja, skráð 66,7 fermetrar með geymslu. Auk þess fylgir stæði með í lokaðri bílageymslu.
Afhending mars/apríl 2025Sjá nánar um íbúðina hér. Sjá söluvef hér.
Húsið er klætt að utan með álklæðningu, og ál/timbur gluggar. Nánari lýsing skv. teikningu:
Forstofa með fataskáp.
Gott opið rými, þar sem eldhús og stofa eru samliggjandi.
Eldhús með smekklegri innréttingu frá HTH og vönduðum eldunartækjum.
Björt
stofa og
borðstofa og þaðan er útgengt á
svalir sem snúa til suð-vesturs.
Rúmgott
hjónaherbergi með fataskápum.
Flísalagt
baðherbergi með innréttingu, upphengdu salerni og sturtu, þar er þvottaaðstaða.
Sér geymsla í sameign.
Sér stæði í bílageymslu. Áshamar 20 verður byggt eftir ströngum eftirlitsstaðli Svansins.
Sjá frekari upplýsingar um Svansvottun nýbygginga með því að smella hér.
Áshamar 20 er hluti af klasabyggingu þar sem skemmtilegur garður mun tengja húsin saman.
Eykt ehf er byggingaraðili hússins sem er reynslumikið og traust byggingarfyrirtæki með áratuga reynslu.
Kaupandi borgar skipulagsgjald þegar þess verður krafist sem er 0,3 % af væntu brunabótamati eignarinnar.
Bókið skoðun hjá fasteignasölum Hraunhamars:Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s.
698-2603, hlynur@hraunhamar.is
Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali, s.791-7500. vala@hraunhamar.is
Ársæll Steinmoðsson löggiltur fasteignasali, s.896-6076, arsaell@hraunhamar.is
Helgi Jón Harðarson, sölustjóri, s.
893-2233, helgi@hraunhamar.is
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í farabroddi í rúm 40 ár ! – Hraunhamar.is