Helgafellsbraut 1, íbúð á jarðhæð
Um er að ræða íbúð á jarðhæð í steinsteyptu tvíbýlishúsi á tveimur hæðum byggt árið 1942. íbúðin á jarðhæð er skv. Þjóðskrá Íslands/fasteignayfirliti 69,5 fm og skiptist svo:
Inngangur að norðanverðu, undir tröppum
Geymsla undir tröppum
Anddyri með flísum
Herbergi (1), lítið herbergi með parketi
Innaf herbergi (1) er rými með tengi fyrir þvottavél, hitakútur, rafmagnstafla. Sameiginleg kynding og greitt í hússjóð vegna hennar. Rafmagn aðskilið.
Stofa með parketi á gólfi, framan við stofu er lítið geymslurými
Herbergi (2) með parketi
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtuklefi, skápur
Eldhús með flísum á gólfi og hvítri innréttinga, eldhús nýlega endurnújað og einnig tæki
Lóð er í sameign með íbúð efri hæðar, ath bílastæði??
Ný eldhúsinnrétting og innihurðar og komin ljósleiðari inní húsið. Ofnar í eldhúsi og svefnherbergi endurnýjaðir fyrir 3 árum. Þörf er á að mála og múrviðgera húsið að utan og skoða þarf ástand á járni á þaki og parket þarfnast endurnýjunar.
Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
---|---|---|---|---|---|
16/02/2021 | 17.550.000 kr. | 18.700.000 kr. | 69.5 m2 | 269.064 kr. | Já |
26/08/2009 | 5.529.000 kr. | 8.500.000 kr. | 65 m2 | 130.769 kr. | Já |