Miklaborg kynnir: Hringbraut 75, 101 Reykjavík. Uppgerð 2ja herbergja kjallaraíbúð með sérinngangi. Íbúðin er 34,5 fm og að auki er sameign allra 9,1 fm. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús, stofu, herbergi og baðherbergi (ekki innan íbúðar).
Íbúð á eftirsóttum stað í 101 Reykjavík þar stutt er í alla þjónustu.
Bókið skoðun hjá steinn@miklaborg.is / 775-1477 eða gustaf@miklaborg.is / 895-7205.
Áhvílandi lán frá Landsbankanum sem stendur í 23.8 milljónum sem hægt er að yfirtaka gegn samþykki bankans.
Nánari lýsing:
Eldhús með hvítri innréttingu, Bosch eldavél, Electrolux uppþvottavél og ísskáp. Tækin fylgja með eigninni. Gluggi í eldhúsi.
Stofa og herbergi með opnanlegum gluggum.
Baðherbergi er með sturtu og handlaug og lítilli innréttingu. Gengið er inná baðherbergið frá sameign.
Parket er á gólfum á allri íbúðinni að undanskildu baðherbergi þar sem er dúkur.
Aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi í gegnum sameign.
Skráð sem íbúð hjá Þjóðskrá / HMS - en er ósamþykkt hjá byggingaryfirvöldum í Rvk.
Nánari upplýsingar gefur:
Gústaf Adolf lgf.,
Steinn Andri lgf., steinn@miklaborg.is / 775-1477.
| Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
|---|---|---|---|---|---|
| 03/05/2022 | 24.200.000 kr. | 27.000.000 kr. | 34.5 m2 | 782.608 kr. | Já |
| 07/01/2021 | 22.550.000 kr. | 19.000.000 kr. | 34.5 m2 | 550.724 kr. | Já |
| Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
|---|---|---|---|---|
104 | 35.9 | 34,9 | ||
111 | 34 | 32,4 |