Fasteignaleitin
Skráð 16. apríl 2025
Deila eign
Deila

Laugavegur 59

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
401.6 m2
4 Herb.
Verð
Tilboð
Byggt 1961
Fasteignanúmer
2500105
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
TIL LEIGU: Kjöreign ehf., Ármúla 21, Reykjavík, sími 533-4040 kynnir verslunar- og þjónustuhúsnæði á jarðhæð í þekktu húsnæði við Laugaveg 59, Rvk. KJÖRGARÐUR. Húsnæðið er 401,6 fm. 
Húsnæðið var í áratugi í leigu til Kormáks og Skjaldar fataverslun. Tveir inngangar eru inn í húsnæðið. Aðgengi er úr rúmgóðu anddyri Laugavegsmeginn og að neðanverðu, Í húsinu er lyfta milli allra hæða. Í húsinu eru verslanir (Bónus), veitingastaður (Dill) skrifstofur og íbúðir á efri hæðum hússins. Góður auglýsingagluggi er á jarðhæðinni Laugavegsmeginn. Húsnæðið er laust til afhendingar. Innifalið í umsamdri húsaleigu er rafmagn og hiti ásamt sameignarkostnaði. Húsnæðið er skiptanlegt. Húsið er í sérlega góðu ástandi og vel fylgst með þrifum og umgengni. Húsnæðið er til afhendingar við undirritun leigusamnings.

Mánaðarleg húsaleiga er kr. 750.000,- + vsk. og allur annar kostnaður við rekstur húsnæðisins er kr. 168.000,- á mánuði. 
Upplýsingar gefur Dan Wiium lögm. og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Kjöreign ehf.
http://www.kjoreign.is/

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fiskislóð 16
Til leigu
Skoða eignina Fiskislóð 16
Fiskislóð 16
101 Reykjavík
457 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Bræðraborgarstígur 7
Bræðraborgarstígur 7
101 Reykjavík
342.9 m2
Atvinnuhúsn.
1
Fasteignamat 40.410.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Laugavegur 26
Skoða eignina Laugavegur 26
Laugavegur 26
101 Reykjavík
397.4 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Tryggvagata 11
Skoða eignina Tryggvagata 11
Tryggvagata 11
101 Reykjavík
386.3 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 191.150.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin