Skráð 6. júní 2022
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Los Balcones

Nýbygging • HæðÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
75 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
29.300.000 kr.
Fermetraverð
390.667 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
100060622
Húsgerð
Hæð
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Svalir
Verönd, sér garður eða þakverönd
Upphitun
Kæling/hiti
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*FLOTTAR EFRI EÐA NEÐRI SÉR HÆÐIR* - * Stæði í bílakjallara*
Stórglæsilegar, bjartar og vel hannaðar 3ja herb. íbúðir í tveggja hæða húsum í lokuðum garði með sameiginlegri sundlaug á Los Balcones svæðinu, um 40-50 mín akstur suður af Alicante. Tvö svefnherbergi, tvö baðherbergi, góð stofa, eldhús opið við borðstofu. Hægt er að velja um íbúðir á neðri hæð með lokuðum sérgarði eða penthouseíbúðir á efri hæð með góðum svölum út frá stofu og auk þess stórum þaksvölum yfir íbúðinni.


Upplýsingar gefa Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali.GSM 893 2495. adalheidur@spanareignir.is og
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur. GSM 777 4277. karl@spanareignir.is


Skipulag:
Komið er inn í opið rými þar sem er rúmgóð stofa,borðstofa og opið eldhús við borðstofu. Eldhúsið er fallega innréttað og tengist borðstofunni á skemmtilegan máta.  Tvö svefnherbergi. Sér baðherbergi með einu svefnherberginu og auk þess annað baðherbergi.
Innbyggt kerfi fyrir loftkælingu og hitun.

Góðir golfvellir eru í næsta nágrenni, t.d. Las Ramblas, Campoamor, Villamartin, Vistabella, La Finca og Las Colinas.
Ca. 10 mín akstur er niður á ströndina og ca. 10 mín. akstur í nýju verslunarmiðstöðina La Zenia Boulevard.
Verslanir og veitingastaðir í göngufæri.
Hér er um að ræða góðar eignir á góðu verði fyrir fólk sem kann að njóta lífsins.
Verð frá 209.900,- Evrur + kostn. (ISK 29.300.000, gengi 1E=140 ISK)


Hægt er að velja 75 fm. íbúð á neðri hæð með tveimur veröndum, annari framan við húsið og hinni út frá stofu, 31 fm. + 25, samtals sérafnotafm. 131 fm. 
Verð á íbúðum á neðri hæð er frá 209.900 + kostn (ISK 29.300.000, gengi 1E=140 ISK).

Einnig er hægt að velja 75 fm. íbúð á efri hæð með 18 fm. svölum út frá stofu og 86 fm. sér þakverönd, samtals sérafnotaf. 179 fm.
Verð á íbúðum á efri hæð er frá 255.900 + kostn. (35.800.000 + kostn. gengi 1E=140 ISK).

Stæði í bílakjallar fylgir öllum íbúðum og í boði er að kaupa sér geymslu. Lyfta upp úr bílakjallaranum.

Rafstýrðir gluggahlerar.
Lagt fyrir air - con
Í boði eru hagstæðir pakkar með húsgögnum og rafmagnstækum í eldhús.
Vandaður byggingaraðili.
Íbúðirnar eru í byggingu og verða afhentar tilbúnar í desember 2023.
Hægt er að velja um lokafrágang á innréttingum.

Sérlega vönduð og glæsileg sameign með sundlaugum, jacuzzi, tennis, leikvelli fyrir börnin og mini golfi inni á lokuðu svæði.

Verslanir og veitingastaðir í göngufæri. Glæsilegt útsýni frá flestum íbúðum á efri hæðum.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.
Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka með hagstæðum vöxtum.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: http://www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: ný eign, sameiginlegur sundlaugargarður, sér garður, þakverönd,útsýni, air con, stæði í bílakjallara,
Svæði: Costa Blanca, Los Balcones,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
100060622
Mynd af Aðalheiður Karlsdóttir
Aðalheiður Karlsdóttir
Löggiltur fasteignasali
http://www.eignir.isEignir í sölu

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - La Finca Golf
SPÁNAREIGNIR - La Finca Golf
Spánn - Costa Blanca
70 m2
Fjölbýlishús
322
424 þ.kr./m2
29.700.000 kr.
Skoða eignina Green hills Laus strax
Green hills Laus strax
Spánn - Costa Blanca
72 m2
Fjölbýlishús
322
426 þ.kr./m2
30.700.000 kr.
Skoða eignina Sumareignir Flamenca Village
Sumareignir Flamenca Village
Spánn - Costa Blanca
77 m2
Fjölbýlishús
322
377 þ.kr./m2
29.000.000 kr.
Skoða eignina Green hills Laus strax
Green hills Laus strax
Spánn - Costa Blanca
72 m2
Fjölbýlishús
322
426 þ.kr./m2
30.700.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2022 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache