Fasteignaleitin
Skráð 2. jan. 2025
Deila eign
Deila

Gerplustræti 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
117.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
93.900.000 kr.
Fermetraverð
801.879 kr./m2
Fasteignamat
78.550.000 kr.
Brunabótamat
69.040.000 kr.
Byggt 2017
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
2362216
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
10
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stórar suðursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
*** Gerplustræti 6A, 270 Mosfellsbæ ***

PRIMA fasteignasala og Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna: Snyrtileg og björt 117.1 fm 4ra herbergja endaíbúð á 1. hæð með sérinngangi í álklæddu lyftuhúsi. Stórar svalir með miklu útsýni. Leyfi er fyrir svalalokun. 3 rúmgóð herbergi með fataskápum. Baðherbergi með þvottaaðstöðu. Opið og bjart alrými. 9,4 fm geymsla. Gott stæði í bílageymslu.
Íbúðinn er mjög vel staðsett í húsinu með sérinngangi og góðu aðgengi á 1. hæð hússins


SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN / FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

SJÁ MYNDBAND AF EIGN (VIDEO)

Nánari Lýsing:
Anddyri: Vandaðar gráar flísar í stærð 30x60 á gólfi, hvítir fatakápar og góður gluggi á anddyri sem gefa góða birtu inn í rýmið.
Baðherbergi/þvottahús: flísalagt hvítum veggflísum og dökkgrár 30x60 flísar á gólfii. Sturta með glerþili það við. Góð innrétting og gott rými fyrir þvottavél og þurkara í góðri vinnuhæð. Handklæðaofn á baðherbergi.
Hjónaherbergi: Ágætir hvítir fataskápar og harðparket á gólfi.
Eldhús: Bjart opið eldhúsrými með stórri og rúmgóðri innréttingu í hvítu og eikarspón.Stór góð eyja með helluborði og góðu borðplássi. Innbyggður ísskápur og innbyggð uppþvottavél í ledhúsinnréttingu sem fylgja.
Stofa: er rúmgóð og björt með harðparkerti á gólfi. Hurð út úr stofu á stórar svalir sem snúa í suður. Mikið útsýni í suð- og suðvestur. Fyrir liggur leyfr fyrir svalalokun og hægt væri að gera sólskála að hluta á svölum sem væri góð framlenging og stækkun á stofurými.
Barnaherbergi 1: Rúmgott herbergi með fataskáp og harðparketi á gólfi.
Barnaherbergi 2: Rúmgott herbergi með glugga á tvær hliðar. Hvítur fataskápur og harðparketi á gólfi.
Gólfefni og innréttingar:  Gólfefni íbúðar er harðparket að undanskildu baðherbergi og anddyri þar sem eru flísar. Hurðar eru í yfirfelldar í hvítum lit. Fataskápar í herbergjum eru hvítir.
Sameign og Bílageymsla: Stæði í upphitaðri bílageymslu (komin tenging fyrir hleðslustöð) og góð sér geymsla í sameign.. Mjög gott aðgengi að íbúð.
Eignin er nýmáluð að innan.

Stutt er í alla helstu þjónustu, leikskóla, grunnskóla, menntaskóla.
Sérlega falleg fjölskyldueign í vinsæla Helgafellslandinu í Mosfellsbæ.

Fyrirhugað fasteignamat 2025
78.550.000

Nánari upplýsingar veitir:
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s. 787 3505 / oliver@primafasteignir.is

__________________________________________________________________________________________

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRIMA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/11/202256.850.000 kr.78.000.000 kr.117.1 m2666.097 kr.
11/05/202154.250.000 kr.63.100.000 kr.117.1 m2538.855 kr.
29/09/20173.670.000 kr.48.900.000 kr.117.1 m2417.591 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2017
Fasteignanúmer
2362216
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
9
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.890.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðiteigur 4B
3D Sýn
Opið hús:09. jan. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Víðiteigur 4B
Víðiteigur 4B
270 Mosfellsbær
110.7 m2
Raðhús
413
848 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Uglugata 2
Skoða eignina Uglugata 2
Uglugata 2
270 Mosfellsbær
140.2 m2
Fjölbýlishús
413
684 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkarholt 29
Bílastæði
Skoða eignina Bjarkarholt 29
Bjarkarholt 29
270 Mosfellsbær
117.2 m2
Fjölbýlishús
312
827 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin