Fasteignaleitin
Skráð 16. des. 2025
Deila eign
Deila

Álfhóll 4

EinbýlishúsNorðurland/Húsavík-640
183.9 m2
6 Herb.
3 Svefnh.
Verð
62.500.000 kr.
Fermetraverð
339.859 kr./m2
Fasteignamat
53.850.000 kr.
Brunabótamat
87.200.000 kr.
Byggt 1955
Fasteignanúmer
2152307
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mjög fallegt og bjart sex herbergja einbýlishús á tveimur hæðum, auðvelt að hafa séríbúð til útleigu á neðri hæð.
Húsið er 183,9m² og er aðkoma að því frá Hjarðarhóli.

Eignin skiptist þannig:  
Efri hæð samanstendur af forstofu, eldhúsi, tveimur svefnherbergjum, baðherbergi, stofu, borðstofu og þvottahúsi, af gangi er gengið út á steyptar svalir.   
Neðri hæð skiptist í:  alrými/hol, svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi og geymslu.

Forstofa er staðsett þannig að úr henni er gengið annars vegar upp á efri hæð og hins vegar niður á neðri hæð, dökkar flísar á gólfi, fatahengi,

Efri hæð:  Í eldhúsi er ljóssprautuð innrétting með dökkri borðplötu, innbyggðri uppþvottavél, pláss er fyrir ísskáp, dökkar flísa á gólfi
Stofa og borðstofa tengjast saman í eitt rými, mjög bjart og skemmtilegt rými, parket er á gólfi, stór gluggi sem hleypir birtu skemmtilega inn. 
Tvö svefnherbergi eru á efri hæð, er annað þeirra með stórum og góðum fataskáp, parket á gólfum.
Baðherbergi er með ljósri innréttingu, ljósar flísar eru á veggjum og gólfi, rúmgóðri sturtu, grárri innréttingu, hvít hreinlætistæki, handlaug og salerni, handklæðaofn. 
Þvottahús: staðsett í rými sem áður hýsti upphitun hússins en þar er innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.  

Af holi neðri hæðar er gengið út á steypta verönd með skjólveggjum og heitum potti.  

Neðri hæð:
Þar er tveggja herbergja íbúð sem hefur stundum verið í útleigu.  
Forstofa:  Dökkar flísar á gólfi. 
Stofa:  Dökkarflísar eins og á forstofu og holi.
Eldhús er með ljósri innréttingu og flísum á gólfi, geymsla er inn af eldhúsi.
Svefnherbergi er með dökkum flísum á gólfi.
Baðherbergi er með sturtu, hvítum hreinlætistækijum, handlaug og salerni, flísar á gólfi.

Helstu endurbætur síðustu ár: 

- Skipt um aðaldyra- og svalahurð árið 2022. 
- Settur var varmaskiptir fyrir neysluvatn árið 2021. 
- Drenað í kringum hús, nýtt frárennsli frá húsi og út í götu árið 2022.
- Eldhús var endurnýjað í kringum 2007.
- Rafmagn og vatn var endurnýjað að hluta árið 2007.
-- Garður er vel gróinn, á lóð eru tveir geymsluskúrar, annar 4m2 og hinn 15m2, byggð úr timbri og notuð sem geymsluskúrar.
- Gert var við múr og húsið málað sumarið 2025 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/08/202339.250.000 kr.50.000.000 kr.183.9 m2271.886 kr.
01/04/202032.350.000 kr.39.900.000 kr.183.9 m2216.965 kr.
18/04/201318.450.000 kr.23.000.000 kr.183.9 m2125.067 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Litli Jón ehf.
http://fastak.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Baughóll 10
Skoða eignina Baughóll 10
Baughóll 10
640 Húsavík
139.3 m2
Raðhús
514
452 þ.kr./m2
63.000.000 kr.
Skoða eignina Spítalavegur 15 efri hæð
Spítalavegur 15 efri hæð
600 Akureyri
131 m2
Fjölbýlishús
513
485 þ.kr./m2
63.500.000 kr.
Skoða eignina Hafnartún 16
Skoða eignina Hafnartún 16
Hafnartún 16
580 Siglufjörður
226.9 m2
Raðhús
825
286 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurgata 51 e.h.
Norðurgata 51 e.h.
600 Akureyri
140.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
426 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin