Fasteignaleitin
Skráð 4. sept. 2025
Deila eign
Deila

Ásbúð 81

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
257.4 m2
5 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
186.500.000 kr.
Fermetraverð
724.553 kr./m2
Fasteignamat
146.250.000 kr.
Brunabótamat
112.900.000 kr.
Mynd af Guðmundur Hallgrímsson
Guðmundur Hallgrímsson
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 1976
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2069212
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt.
Raflagnir
Upprunalegt.
Frárennslislagnir
Upprunalegt.
Gluggar / Gler
Upprunalegt.
Þak
Nýlega málað.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Já.
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Glæsilegt mikið endurnýjað parhús með aukaíbúð, tvöföldum bílskúr og stórri suðurverönd við Ásbúð 81, Garðabæ
Lind fasteignasala / Hrafntinna Mjöll Geirdal, nemi í lögg. fasteignasala / Guðmundur Hallgrímsson, lögg. fasteignasali, kynna:
Vandað og rúmgott parhús á tveimur hæðum, alls 257,4 m², með tvöföldum 36,5 m² bílskúr og sér aukaíbúð á neðri hæð.
Eignin stendur í fjölskylduvænu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu.

Húsið hefur verið mikið endurnýjað bæði að innan og utan á síðustu árum, á smekklegan og vandaðan hátt.
Smellið hér til að sjá myndband af eigninni.

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Anddyri: Komið er inn í rúmgott andyri með flísum á gólfum með góðu skápaplássi.
Þvottahús: Flísar á gólfi, innrétting og vélar í vinnuhæð. 
Efri hæð:
Stofa: Gengið er upp fallegan stiga með klassísku og stílhreinu útliti sem leiðir inn í bjart og rúmgott opið rými með glæsilegu fiskibeinaparketi sem sett var 2025 á allra efri hæðina.  Rýmið samanstendur af sjónvarpshorni, borðstofu og notalegri setustofu. Gengið er út á verönd og garð útfrá stofu.
Eldhús: Vandaðar sérsmíðaðar viðarinnréttingar eru á eldhúsi með miklu skápaplássi og góðu vinnurými. Nýr Silestone kvarts steinn var settur á eldhúseyjuna árið 2024. Eldhústæki frá AEG.
Verönd: Gengið er út á glæsilegan 45 fermetra pall til suðurs ásamt hitaveitupotti frá Trefjum með snjallstýringu. Garðurinn er lokaður allan hringinn með grindverki. Innbyggð lýsing er á palli og grindverki.
Hjónaherbergi:  Rúmgott herbergi með parketi á gólfi, útgengi er út á svalir með fallegu útsýni.
Svefnherbergi ll : Parket á gólfi, notað sem fataherbergi í dag, en hægt að nýta það í allt mögulegt.
Svefnherbergi III: Parket á gólfi, í dag notað sem skrifstofa. 
Svefnherbergi IV: Parket á gólfi, stórum fataskáp, notað í dag sem barnaherbergi.
Baðherbergi:  Baðherbergi endurnýjað 2024, flísalagt í hólf og gólf, hiti í gólfi, upphengt innbyggt salerni, walk-in sturta, niðurfellt loft með innbyggðri viftu, innbyggð handlaugar/blöndunartæki og danskar innréttingar frá Álfaborg. 
Bílskúr: Tvöfaldur 36,5 fermetra bílskúr. Lagt var Epoxy á gólf og heilmálaður 2024. Báðar hurðar endurnýjaðar fyrir 4 árum.
Plan: Bílaplan var steypt 2024 og lokað hitakerfi sett í planið. Bílastæðið rúmar vel fyrir 4 bíla. Sérhönnuð lýsing gengur upp með öllu planinu. Rafmagnshleðslustöð fyrir rafbíl sett upp við bílskúr 2024.
Aukaíbúð:
Sérinngnagur er að íbúðinni. 
Þvottahús: Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara. 
Baðherbergi 
Stofa/borðstofa og eldhús er samliggjandi í opnu rým með parketi á gólfi.
Eldhús opið við stofu með nýlegri hvítri innréttingu.
Svefnherbergi er rúmgott með fataskáp og parket á gólfi.
Ath að búið er að breyta skipulagi eignar frá samþykktum teikningum.
Seljandi er tengdur starsmanni Lindar Fasteignasölu fjölskylduböndum.

* Þak er upprunarlegt og ekkert ryð var sjánlegt fyrir málun 2025
* Lagnir upprunarlegar en gólfhiti settur í baðhergbergi.
* Gluggar upprunarlegir en í góðu standi og nýmálaðir að utan.

Viðhald / framkvæmdir: 
  • Húsið allt málað 2022
  • Þakið málað 2025
  • Allir gluggar málaðir að utan 2025
  • Allt gólfefni skipt um 2025
  • Nýr Silestone kvarts steinn á eldhúseyjuna 2024
  • Baðhergbergið allt tekið í gegn 2024, með hita í gólfi.
  • 150m2 steypt bílaplan með lokuðu hitkerfi 2024
  • Nýtt gólf gras 170m2 lagt 2024
  • Gerður 45m2 pallur ásamt hitaveitupotti með snjallstýringu settur 2024
  • Bílskúr málaður og sett epoxy gólf 2024
  • Rafhleðslustöð sett 2024
  • Aukaíbúð með sérinngangi búin til, tæpir 55m2.




Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Hrafntinna Mjöll Geirdal nemi í lögg. fasteignasala í síma 868-2016 / Hrafntinna@fastlind.is

Guðmundur Hallgrímsson, löggiltur fasteignasali í síma 8985115 / Gudmundur@fastlind.is
- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Hafðu samband og við verðmetum eignina þína að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
• Stimpilgjald af kaupsamningi – 0,4% (fyrstu kaup), 0,8% (einstaklingar) og 1,6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
• Lántökugjald af veðskuldabréfi – mismunandi eftir lánastofnunum. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
• Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 af hverju skjali.
• Umsýslugjald til fasteignasölu – kr. 74.900.









 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/10/2025146.250.000 kr.179.000.000 kr.257.4 m2695.415 kr.
29/09/2023135.600.000 kr.138.000.000 kr.257.4 m2536.130 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraunás 3
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Hraunás 3
Hraunás 3
210 Garðabær
213.8 m2
Einbýlishús
613
865 þ.kr./m2
184.900.000 kr.
Skoða eignina Vorbraut 43
Bílskúr
Skoða eignina Vorbraut 43
Vorbraut 43
210 Garðabær
229.5 m2
Raðhús
53
863 þ.kr./m2
198.000.000 kr.
Skoða eignina Vorbraut 47
Bílskúr
Skoða eignina Vorbraut 47
Vorbraut 47
210 Garðabær
229.5 m2
Raðhús
53
863 þ.kr./m2
198.000.000 kr.
Skoða eignina Vorbraut 41
Bílskúr
Skoða eignina Vorbraut 41
Vorbraut 41
210 Garðabær
228.3 m2
Raðhús
53
867 þ.kr./m2
198.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin