Fasteignaleitin
Skráð 24. mars 2023
Deila eign
Deila

Hótel VOS - Norður-Nýibær

Atvinnuhúsn.Suðurland/Hella-851
544590.5 m2
27 Herb.
24 Svefnh.
22 Baðherb.
Verð
350.000.000 kr.
Fermetraverð
643 kr./m2
Fasteignamat
825.000 kr.
Brunabótamat
520.200.000 kr.
Þvottahús
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2198652
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Vatnslagnir
Ekki vitað um vandamál
Raflagnir
Ekki vitað um vandamál
Frárennslislagnir
Ekki vitað um vandamál
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Ekki vitað um vandamál
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
nei
Upphitun
Rafmagns
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Elka lgf. s. 863-8813 og Fasteignasalan TORG kynna til sölu Hótel Vos í Þykkvabæ ásamt lögbýlinu Norður-Nýjabæ.
Hotel Vos er glæsilegt hótel á einni hæð með 18 herbergum, öll með sérbaðherbergi.  Öll herbergi eru með sérinngangi og aðgangi að heitum potti á lóð.
Á hótelinu er veitingastaður með vel útbúnu eldhúsi, móttaka og borðsalur.
Jörðin Nordur-Nyjabær er í um 17 km suðvestur frá Hellu.  Á jörðinni er einbýlishús, áðurnefnt hótel, hesthús, skemma og hús sem hýsir timburverksmiðju ásamt 54,3 hektara landi.
Frábær fjárfesting til framtíðar þar sem hægt er að sameina heimili, áhugamál og arðbæran ferðaþjónusturekstur.

Nánari lýsing:
Eignin samanstendur af Hótel VOS sem er skráð 614,5 m², einbýlishúsi á einni hæð, stærð:176 m², nýlegri 288 m² skemmu, 149 m² hesthúsi, 363 m² hús sem er í dag notuð sem timburverksmiðja og 54,3 m² land.
Hótelið samanstendur af eldra fjósi og mjólkurhúsi sem var endurbyggt árið 2017 ásamt nýbyggingum.
Aðkoma að hótelinu er norðanfrá þar sem móttakan var upprunalega mjólkurhús, eldra fjósi var breytt í gistieiningu sem í dag hýsir átta herbergi.  Í móttöku er afgreiðsluborð ásamt tveimur snyrtingum, önnur með aðgengi fyrir hreyfihamlaða.  Lítil geymsla og vinnurými er í rýminu og setustofa sem tengir móttöku og veitingastað.  
Nýrri bygging inniheldur setustofu, salerni, alrými, matsal og eldhús ásamt stoðrýmum og starfsmannaaðstöðu.  Veitingasalurinn er með leyfi fyrir 55 manns.  Eldhúsið er rúmgott og vel tækjum búið.  Nokkrar geymslur og starfsmannarými ásamt kæligámum.
Nýleg gistiálma með 10 herbergjum er samtengd öðrum byggingum og saman myndar hótelið fallega heild með snyrtilegri lóð og aðkomu.  Öll herbergi hafa sérinngang og afnot af heitum potti á lóð.  Á gólfum herbergja er vínylpaket.  Stórt þvottahús er staðsett í herbergjaálmu og þaðan er aðgengi að geymslulofti og lagnarými.
Byggingar eru fullbúnar, vandaðar og hafa hlotið gott viðhald.  Allt innbú sem tengist rekstri hótelsins fylgir kaupum.

Einbýlishúsið sem er á sér fasteignanúmer er 176 m² að stærð á einni hæð og er byggt árið 1975.  Húsið er með fimm svefnherbergjum, tveimur baðherbergjum, eldhúsi, þvottahúsi og geymslu.  Aðkoma er öll hin snyrtilegasta og stór sólpallur með heitum potti er í garðinum sem er skjólgóður og gróðursæll.  Húsið er vel skipulagt.  Tveir inngangur eru í húsið, annarssvegar um forstofu og hins vegar um þvottahús og þaðan er gengið inní eldhúsið.  Eitt svefnherbergi er innaf forstofu sem nýtist í dag sem skrifstofa.  Á svefnherbergisgangi eru fjögur barnaherbergi auk hjónaherbergis.  Baðherbergi hefur verið endurnýjað.  Stór stofa og borðstofa með arin.  Eldhúsið er rúmgott. Gler í húsi hefur verið endurnýjað að hluta.  Þak er yfirfarið og húsið er klætt með viðhaldsléttu efni.

Önnur útihús sem fylgja jörðinni er 149 fm hús sem er innréttað sem hesthús með átta stíum, reiðtygageymslu og geymslu fyrir hey og spæni.  Fyrir utan hesthúsið er gott tvískipt gerði ásamt hringvelli. 
288 fm skemma er nýlega byggð og nýtist í dag sem reiðskemma, malargólf.  Ekki er rafnmagn í skemmu.
Að auki stendur 363 fm hús á landinu en í húsinu er í dag rekin timburverksmiðja.  Þar er steypt gólf og auðvelt er að breyta því húsi eða nýta til annarrar atvinnustarfsemi.  3ja fasa rafmagn.

Norður-Nýibær er vel staðsett á suðurströnd Íslands með margar af helstu náttúruperlum svæðisins í næsta nágrenni.  Mikið útsýni er til fjalla.  Jörðin á hlutdeild í óskiptu svæði sem liggur að sjó.  Einnig fylgir hlutdeild í veiðifélagi Hólsár og hlutdeild í Holtsmannaafrétti.
Á svæðinu í kringum hótelið má finna fjöldan allan af ferðaþjónustufyrirtækjum sem bjóða uppá fjölbreyttar dagsferðir. 
Hótelið hefur hlotið frábærar umsagnir hjá ferðaþjónustufyrirfækjum og gestum en HÉR má skoða heimasíðu þess.

Frábært tækifæri fyrir fjölskyldu sem vill sameina heimili og rekstur.

Allar nánari upplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 863-8813 eða á netfangið elka@fstorg.is
Nánari gögn sem varða rekstur hótelsins er hægt að kynna sér á skrifstofu fasteignasölunnar.


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2198652
Húsmat
4.880.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
4.880.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 1955
614.5 m2
Fasteignanúmer
2198652
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
112.100.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
112.100.000 kr.
Brunabótamat
325.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1960
149 m2
Fasteignanúmer
2198652
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
4.900.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
4.900.000 kr.
Brunabótamat
22.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1981
363 m2
Fasteignanúmer
2198652
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
11.500.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
11.500.000 kr.
Brunabótamat
48.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignanúmer
2198652
Húsmat
1.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
1.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Byggt 2022
288 m2
Fasteignanúmer
2198652
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
12.250.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
12.250.000 kr.
Brunabótamat
43.750.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1975
176 m2
Fasteignanúmer
2198661
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
20.390.000 kr.
Lóðarmat
5.510.000 kr.
Fasteignamat samtals
25.900.000 kr.
Brunabótamat
79.350.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Elka Guðmundsdóttir
Elka Guðmundsdóttir
Fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache