Skráð 14. sept. 2022
Deila eign
Deila

Aðalstræti 89

Atvinnuhúsn.Vestfirðir/Patreksfjörður-450
250 m2
Verð
99.000.000 kr.
Fermetraverð
396.000 kr./m2
Fasteignamat
8.110.000 kr.
Brunabótamat
74.000.000 kr.
Byggt 1981
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2123755
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Nýlegt rafmagn í eldhúsi og sal
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Fjarvarmi
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Nýlegur djúpsteikingarpottur keyptur 2022.
TIL SÖLU ER SJOPPAN & SMÁVÖRU-VERSLUNIN ALBÍNA.

Langar þig í eigin rekstur?

Albína er þekkt fyrir góðar pizzur, hamborgara og heitan mat í hádeginu. Þá er einnig hægt að kaupa helstu nauðsynjar í Albínu.

Ásett verð á eignina er 99.000.000 en inn í þeirri tölu er húsnæðið sjálft sem er 250 fm að stærð, einnig allt er viðkemur húsinu og rekstrinum þ.á.m öll tæki í eldhúsi, nánast öll tæki í eldhúsinu voru endurnýjuð i upphafi árs 2020 og er því nýleg, sett var upp sér aðstaða fyrir bakaríið ( þurrrýmið ) þegar að húsnæðið var tekið í gegn. Einnig var farið í yfirhalningu á verslunarrýminu sjálfu, skipt var um gólfefni, málað, rafmagnstaflan var endurnýjuð ásasmt öllu rafmagni í eldhúsin og fram í verslun. Nýleg led loftljós eru í matsal og verslunarrýminu. Inni á lager er stór kælir og stór frystir sem einnig fylgja með ásamt fleyru. Húsið var svo málað að utan í haust sl. 

Húsnæðinu er skipt í tvennt, helmingurinn er nýttur undir verslunina, borðsal og afgreiðslu á meðan að hinn helmingurinn er nýttur undir eldhús, bakaí, kaffistofu, skrifstofu, þvottahús og lager. Sér inngangur er fyrir starfsólk.
2 salerni eru fyrir gesti og sér baðherbergi er fyrir starfsfólk.

Ítarlegur tækjalisti fylgir með í söluyfirliti.

Þetta er því sérlega spennandi tækifæri til að eignast rótgróin rekstur þar sem búið er að taka vel til hendinni síðustu misserin.

Allar uppls um eignina gefur Steinunn Lgfs. í síma 839-1100 eða á steinunn@dixon.is




 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/04/20176.190.000 kr.15.000.000 kr.250 m260.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache