Fasteignaleitin
Skráð 27. maí 2023
Deila eign
Deila

Víðidalur 28

Nýbygging • RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
130 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.900.000 kr.
Fermetraverð
606.923 kr./m2
Fasteignamat
62.700.000 kr.
Brunabótamat
69.220.000 kr.
Byggt 2022
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2516087
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
sólpallur snýr í suður
Upphitun
Gólfhiti með danfoss hitastillum
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALLT fasteignasala kynnir glæsilegt 130 fm raðhús við Víðidal 28, 260 Reykjanesbær. 
Birt stærð 130 fm, þar af bílskúr 21,5 fm.

Um er að ræða afar fallega og vandaða eign sem skilast fullkláruð, á byggingarstigi 7. 
 
** Fallegar innréttingar frá HTH.
** Vönduð tæki frá AEG.
** Hellulögð innkeyrsla með snjóbræðslu.
** Skjólgóður sólpallur með útgengi frá stofu og hjónaherbergi. 
 

Skoðaðu eignina í 3D hér.

Nánari upplýsingar veitir/veita: 
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.
Elín Frímannsdóttir aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 560-5521, tölvupóstur elin@allt.is

Sigurjón Rúnarsson aðstoðarmaður fasteignasala í síma 560-5524, tölvupóstur sigurjon@allt.is 

Nánari lýsing eignar:
Forstofa er með flísar á gólfi og fataskáp. 
Eldhús hefur fallega viðar innréttingu með hvítum skápum í bland og stórri eyju. Gott skápa og borðpláss. Uppþvottavél fylgir ásamt bakarofni og innbyggðum örbylgjuofni.  
Stofan er samliggjandi eldhúsi og stórir gólfsíðir gluggar tryggja að stofa er björt. Útgengi er út á sólpall frá stofu.
Svefnherbergin eru tvö, eitt sem snýr að sólpalli og er útgengi út á hann. Bæði hafa gott skápapláss.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum, walk in sturtu, innrétting með skúffum og skápum við handlaug. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. 
Bílskúr hefur flotað gólf og rafmagns bílskúrshurðaropnara. 
Innkeyrslan er hellulögð með snjóbræðslu, sólpallur er vandaður og snýr í suður. Tengikrani fyrir kalt vatn er staðsettur fyrir aftan hús.
Danfoss hitastillar í öllum rýmum.
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Víkurbraut 62,  240 Grindavík - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 

Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2022
21.5 m2
Fasteignanúmer
2516087
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.970.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALLT FASTEIGNIR ehf
http://www.allt.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðidalur 24
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Víðidalur 24
Víðidalur 24
260 Reykjanesbær
130 m2
Raðhús
312
607 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Víðidalur 28
Bílskúr
Skoða eignina Víðidalur 28
Víðidalur 28
260 Reykjanesbær
130 m2
Raðhús
312
607 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Gónhóll 10
Skoða eignina Gónhóll 10
Gónhóll 10
260 Reykjanesbær
161.9 m2
Raðhús
513
488 þ.kr./m2
79.000.000 kr.
Skoða eignina Svölutjörn 67
Bílskúr
Skoða eignina Svölutjörn 67
Svölutjörn 67
260 Reykjanesbær
152 m2
Einbýlishús
312
543 þ.kr./m2
82.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache