Fasteignaleitin
Skráð 8. maí 2023
Deila eign
Deila

Hofslundur 3

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
186.6 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
199.900.000 kr.
Fermetraverð
1.071.275 kr./m2
Fasteignamat
111.400.000 kr.
Brunabótamat
78.150.000 kr.
Byggt 1972
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2070478
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlega endurnýjað
Raflagnir
Nýlega endurnýjað
Frárennslislagnir
Nýlega endurnýjað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Nýlega endurnýjað
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: Virkilega fellegt og mikið endurnýjað einbýlishús í hjarta Garðabæjar við Hofslund 3. Eignin er skráð 186,6 fm og skiptist í þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús, sjónvarpshol, baðherbergi, gestasalerni, þvottahús, anddyri og bílskúr. Bílskúrinn er í dag nýttur sem líkamsrækt og afþreyingarherbergi en möguleiki er á því að breyta honum í sér íbúð eða hjónasvítu. Húsið hefur verið mikið endurnýjað og sá Berglind Berndsen um innanhúshönnun, Brynhildur Sólveigsdóttir arkitekt sá um að hanna garðinn og útlitið á húsinu að utan og öll lýsing er hönnuð af Lúmex. Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is 

Sjá blaðagrein um eignina með því að smella hér: "Berglind Berndsen hannaði fallegt fjölskylduheimili" 

Nánari lýsing: Gengið er inn í anddyri með parketi á gólfi og innbyggðum fataskápum sem ná alveg upp í loft. Til vinstri frá anddyri er komið inn í fallegt barnaherbergi með parketi á gólfi og rúmgóðum innbyggðum fataskápum. Við hliðina á barnaherberginu er lítið gestasalerni með upphengdu salerni og handlaug. Stofan er virkilega falleg og björt, með gólfsíðum gluggum, sérsmíðuðum innréttingum, rimlum í loftinu og innfelldri lýsingu. Frá stofu er gengið út á fallegan sólpall til há-suðurs með heitum potti og útisturtu. Eldhúsið er með sérsmíðuðum innréttingum, fallegum hvítum stein á borðum, tveimur bakaraofnum, extra stóru span helluborði, innbyggðum tveimur ísskápum og innbyggðri uppþvottavél. Í eldhúsinu er snotur borðkrókur með sérsmíðuðum bekk til þess að tilla sér á og gólfsíðum glugga sem gefur fallega birtu. Fyrir innan stofuna og eldhúsið er sjónvarpskrókur sem hægt er að loka af með fallegum sérsmíðuðum stálhurðum. Inn af sjónvarpskrók eru tvö svefnherbergi, annars vegar hjónaherbergið með innbyggðum skápum og fallegt barnaherbergi, einnig með innbyggðum fataskápum og sérsmíðuðum hillum. Baðherbergið er með sturtu með innbyggðum blöndunartækjum, upphengdu salerni og fallegri innréttingu með handlaug. Þvottahúsið er með fallegri hvítri innréttingu þar sem gert er ráð fyrir tveimur þvottavélum og þurrkara. Bílskúrinn er í dag nýttur sem líkamsrækt og afþreyingarherbergi. Búið er að teikna bílskúrinn upp á nýtt, annars vegar sem hjónasvítu og hins vegar sem sér íbúð.

Húsið og lóðin: Aðkoman að húsinu er afar glæsileg en innkeyrslan og tröppurnar upp að húsinu eru staðsteyptar og með innbyggðri led lýsingu. Garðurinn er mjög stór, með fallegum sólpalli til há-suðurs, heitum potti og útisturtu. Einnig er köld útigeymsla sem hægt væri að breyta í gufubað og leiktæki í garðinum.

Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali, í síma: 767-0000 eða með tölvupósti: darri@fstorg.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/11/201241.550.000 kr.52.500.000 kr.186.6 m2281.350 kr.
05/08/200840.790.000 kr.56.000.000 kr.186.6 m2300.107 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1972
49.1 m2
Fasteignanúmer
2070478
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Mynd af Darri Örn Hilmarsson
Darri Örn Hilmarsson
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Digranesheiði 28
Digranesheiði 28
200 Kópavogur
229 m2
Einbýlishús
614
873 þ.kr./m2
200.000.000 kr.
Skoða eignina Tryggvagata 13
Skoða eignina Tryggvagata 13
Tryggvagata 13
101 Reykjavík
164.9 m2
Fjölbýlishús
422
1092 þ.kr./m2
180.000.000 kr.
Skoða eignina Lindarbraut 9
Bílskúr
Skoða eignina Lindarbraut 9
Lindarbraut 9
170 Seltjarnarnes
183.6 m2
Einbýlishús
5
1046 þ.kr./m2
192.000.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
SPÁNAREIGNIR - Las Colinas Golf
Spánn - Costa Blanca
162 m2
Einbýlishús
423
1120 þ.kr./m2
181.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache