Domus fasteignasala kynnir 3ja herbergja raðhús með innbyggðum bílskúr á Blönduósi. Húsið er byggt árði 1982 úr steinsteypu, samtals skráð 116,4 fermetrar og þar af er bílskúr 28 fermetrar. Eignin hefur sér lóð sem er skrá 470,4 fermetrar.
Eignin skiptist í forstofu, 2 sverfnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Forstofan og baðherbergið eru með flísalögð gólf, en parket á stofu, svefnherbergjum og eldhúsi. Í svefnherbergjum eru fataskápar. Innréttingar eru allar komnar til ára sinna en líta snyrtilega út. Skjólveggir og pallur eru í garði en þarfnast endurnýjunar og viðhalds. Á lóðinni er jafnframt lítill verkfæraskúr.
Í bílskúrnum er lakkað steingólf, þar er bæði vatn og rafmagn. Geymsluloft er í skúrnum.
Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.iseðaStefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@pacta.is
Byggt 1982
117 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2137121
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðar í húsi
1
Hæðar í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Ástand ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domus fasteignasala kynnir 3ja herbergja raðhús með innbyggðum bílskúr á Blönduósi. Húsið er byggt árði 1982 úr steinsteypu, samtals skráð 116,4 fermetrar og þar af er bílskúr 28 fermetrar. Eignin hefur sér lóð sem er skrá 470,4 fermetrar.
Eignin skiptist í forstofu, 2 sverfnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og þvottahús. Forstofan og baðherbergið eru með flísalögð gólf, en parket á stofu, svefnherbergjum og eldhúsi. Í svefnherbergjum eru fataskápar. Innréttingar eru allar komnar til ára sinna en líta snyrtilega út. Skjólveggir og pallur eru í garði en þarfnast endurnýjunar og viðhalds. Á lóðinni er jafnframt lítill verkfæraskúr.
Í bílskúrnum er lakkað steingólf, þar er bæði vatn og rafmagn. Geymsluloft er í skúrnum.
Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.iseðaStefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@pacta.is
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
26/05/2010
8.920.000 kr.
14.500.000 kr.
116.4 m2
124.570 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.