Til leigu: Snyrtilega 3.herb íbúð á 2.hæð við Dalsbraut 3, Innri-Njarðvík, Reykjanesbæ. Lyfta er í húsinu.
Eignin Dalsbraut 3 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 250-2255, birt stærð 74.2 fm. Íbúð merkt 203.
*** Leiguverð: 300.000 kr. á mánuði fyrir utan rafmagn. ***
*** Trygging: 2. mánuðir. ***
*** Eignin er laus til afhendingar 01 október. **** Fjölbýlishús með lyftu
* Rúmgóðar svalir
* Göngufæri við Akurskóla og StapaskólaAnddyrið er flísalagt með fataskáp innar eftir ganginum.
Tvö svefnherbergi með fataskápum og parketi á gólfi
Eldhús með hvíta innréttingu, keramik helluborð og ofn. Innbyggð uppþvottavél.
Stofa/borðstofa með parketi á gólfi og útgengi á rúmgóðar svalir.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, stór sturta með hurð og innrétting. Upphengt wc og handklæðaofni. Gert er ráð fyrir þvottavél og þurkara inná baðherbergi.
Sérgeymsla er í sameign á jarðhæð hússins, ca 5 fm.
Húsið er staðsteypt,klætt að utan með bárujárnsklæðningu.
Gluggar eru úr áli að utan og timbri að innan, timbur/álgluggar frá Byko.
Svalagangar eru vindvarðir með samlímdu öryggisgleri.
Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður löggiltur fasteignasali í síma 693-2080 eða siggi@fermetri.is