Fasteignaleitin
Skráð 16. jan. 2025
Deila eign
Deila

Hverfisgata 100

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
58.5 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
1.109.402 kr./m2
Fasteignamat
49.700.000 kr.
Brunabótamat
36.620.000 kr.
Byggt 1930
Geymsla 4.3m2
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2005296
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýjar
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Sameiginlegur hiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Yfirlýsing 411-G-000968/1994 EIGNARLÓÐ
Merkjalýsing 441-A-009340/2024
Eignaskiptayfirlýsing 411-E-009620/1979 01.01.1979 - SKIPTASAMNINGUR - Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu
Eignaskiptayfirlýsing 441-B-006892/2024 11.07.2024 11.07.2024 - Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu
Birt stærð 01-0103: 54,2 m2. Geymsla 02 0103: 4,3 m2. Samtals: 58,5 m2. Eignin er tveggja herbergja íbúð á 1. hæð. Eigninni tilheyrir verönd 5,15 m2. 
Hlutfallstala fyrir matshluta 01: 6,85%. Hlutfallstala fyrir matshluta 02: 8,15%. Hlutfallstala fyrir lóð: 6,94%. Hlutfallstala fyrir hita: 7,35%.

Í húsfélagsgjöldum vantar gjöld fyrir hita. Verið er að bíða eftir uppfærðum gögnum frá húsfélaginu
 
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun - Laust strax - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040  - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

FASTMOS kynnir: Glæsileg, ný, fullbúin 58,5 m2, 2ja herbergja endaíbúð með séinngangi á jarðhæð við Hverfisgötu 100 í miðbæ Reykjavíkur. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning með gólfefnum, vönduðum innréttingum og innbyggðum eldhústækjum.
Eignin skiptist í svefnherbergi, forstofu, baðherbergi, eldhús og stofu. Sérgeymsla fylgir eigninni. Eigninni fylgir sérafnotaflötur á lóð í suðurátt. Íbúð merkt 103 er skráð 58,5 m2, þar af íbúð 54,1 m2 og geymsla 4,3 m2. 


Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.

Nánari lýsing:
Forstofa er með fataskáp og harðparketi á gólfi.
Eldhús og stofa er í opnu björtu rými með harðparketi á gólfi. Í eldhúsi er falleg innrétting með innbyggðum kæliskáp, innbyggðri uppþvottavél, bakaraofni og helluborði. Úr stofu er gengið út á sérafnotaflöt í suðurátt.
Svefnherbergi er með harðparketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu, upphengdu salerni og "walk-in" sturtu. Gert er ráð fyrir þvottavél í innréttingu. Gluggi er á baðherbergi.
Sérgeymsla er á lóð 4,3 m2.

Eldhúsinnrétting, baðinnrétting og fataskápar eru frá Voke3 (söluaðili er Voke-III á Íslandi ehf). Eldhústæki frá Electrolux, þ.e. ofn, helluborð, innbyggð uppþvottavél og innbyggður kæliskápur. Harðparket er á gólfum nema á baðherbergjum/þvottaherbergjum en þar eru flísar.
Frágangur utanhúss: Sameign, stigagangur og lyftuhús ásamt útveggjum og burðarveggjum fyrstu hæðar er úr járnbentri steinsteypu. Ofan á steypta plötu yfir fyrstu hæð leggjast timbureiningar fyrir 2., 3. og 4. hæð. Fyrsta hæð er einangruð að innan en á hæðum 2-4 eru einangraðar timbureiningar klæddar viðhaldsléttri álklæðningu að utan. Timbur/ál gluggar með hljóðeinangrandi gleri sem snýr að Hverfisgötu. Hiti og rafmagn: Hiti er sameiginlegur og reiknast samkvæmt hlutfallstölu en rafmagn er á sérmæli fyrir hverja íbúð. 
Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á (0,3% af brunabótamati).

Hluti verksins er endurgerð eldri húsa þar sem efri hæðir eru teknar niður en jarðhæðin endurgerð og nýtt áfram. Ofan á steypta jarðhæð koma 3 hæðir og eru þær úr timbureiningum. Stigahús og lyftustokkur var steypt upp allar hæðir áður en timbureiningar voru reistar og virkar sem burðarvirkiskjarni sem styrkir bygginguna.

Verð kr. 64.900.000,-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/08/202127.000.000 kr.190.000.000 kr.392.8 m2483.706 kr.Nei
01/02/201615.600.000 kr.100.000.000 kr.169.3 m2590.667 kr.Nei
30/01/201513.950.000 kr.73.000.000 kr.169.3 m2431.187 kr.Nei
01/07/201011.150.000 kr.14.900.000 kr.44.8 m2332.589 kr.
22/10/20079.420.000 kr.32.000.000 kr.169.3 m2189.013 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2024
4.3 m2
Fasteignanúmer
2005296
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.220.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
FastMos ehf
http://www.fastmos.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grettisgata 34
Opið hús:19. jan. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Grettisgata 34
Grettisgata 34
101 Reykjavík
68.4 m2
Fjölbýlishús
312
990 þ.kr./m2
67.700.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
62.8 m2
Fjölbýlishús
111
1018 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
57.6 m2
Fjölbýlishús
211
1092 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Frakkastígur 12A
Bílastæði
Frakkastígur 12A
101 Reykjavík
52.8 m2
Fjölbýlishús
211
1172 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin