Fasteignaleitin
Skráð 1. des. 2025
Deila eign
Deila

Davíðshagi 6 íbúð 104

Nýbygging • FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
47.3 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
43.900.000 kr.
Fermetraverð
928.118 kr./m2
Fasteignamat
32.800.000 kr.
Brunabótamat
26.800.000 kr.
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Lyfta
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2367967
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
síðan 2019
Raflagnir
Síðan 2019
Frárennslislagnir
síðan 2019
Gluggar / Gler
síðan 2019
Þak
Þak er flatt, steinsteypt, einangrað að utan og lagt með þakdúk 2019
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steypt suður verönd, 12,8 m²
Lóð
2,90
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
6 - Fullgerð án lóðarfrágangs
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Davíðshagi 6 íbúð 104 – studíóíbúð á jarðhæð í 3ja hæða fjölbýli með lyftu í Hagahverfi - stærð 47,3 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, alrými og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Sér geymsla er í kjallara.


Forstofa er með harðparketi á gólfi.
Eldhús: Innrétting er úr plastlagðri struktur-eik. Svart keramik helluborð, stál bakaraofn, innbyggð vifta og ísskápur.
Alrými er með harðparketi á gólfi og þaðan er farið út á 12,8 m² suður verönd.
Baðherbergi: Innrétting er úr plastlagðri struktur-eik. Gólf og veggir eru flísalagt, vegghengt wc og sturtuhorn úr gleri.  Innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Sér rúmgóð geymsla er í kjallara, 10,0 m² að stærð og þar eru flísar á gólfi.

Annað
- Gólfhiti er í öllum rýmum íbúðar.
- Sólbekkir eru formbeygðir úr hvítu harðplasti.
- Innihurðir eru úr plastlagðri struktur-eik.
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.
- Stigahús er með flísum á jarðhæð en teppi á stigagöngum.
- Hjóla- og vagnageymsla er flísalögð.
- Húsið var reist af Hyrnunni.
- Íbúðin getur verið laus til afhendingar fljótlega.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/04/201920.600.000 kr.21.500.000 kr.47.3 m2454.545 kr.
18/05/20181.395.000 kr.20.200.000 kr.47.3 m2427.061 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Geislagata 10 - 201
Geislagata 10 - 201
600 Akureyri
66.9 m2
Fjölbýlishús
312
656 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Tryggvabraut 24 íbúð 210
Tryggvabraut 24 íbúð 210
600 Akureyri
65.5 m2
Fjölbýlishús
312
685 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Melasíða 2
Skoða eignina Melasíða 2
Melasíða 2
603 Akureyri
60.7 m2
Fjölbýlishús
211
707 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin