Fasteignaleitin
Skráð 19. des. 2024
Deila eign
Deila

Geislagata 10-201

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
66.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
43.900.000 kr.
Fermetraverð
656.203 kr./m2
Fasteignamat
24.690.000 kr.
Brunabótamat
32.550.000 kr.
LB
Linda Brá Sveinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1925
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2222079
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Þrefalt gler í hluta
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður svalir
Lóð
14,39
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sjá yfirlýsingu húsfélags
Gallar
Gler er brotið í glugga öðru herberginu og skemmd í vegg eftir hurðarhún.
Lítil skemmd í parketi við svalahurðina.
Læsing á svalahurð léleg.
Geymsla á stigapalli er ekki eins og á teikningu, þar er aðeins ein hurð.
Sameiginleg geymsla á jarðhæðinni er ekki í samræmi við teikningar.
Kvöð / kvaðir
Sjá í eignaskiptasamningi
Geislagata 10 íbúð 201 - Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í austurenda í virðulegu húsi í miðbæ Akureyrar - stærð 66,9 m²

Um er að ræða skemmtilega eign í miðbæ Akureyrar, húsið var byggt árið 1925 og var endurgert árið 1995. 

           - Íbúðin er í dag í skammtímaleigu og býður eignin upp á góða tekjumöguleika vegna staðsetningar í miðbæ Akureyrar.
          - Íbúðin er með gistileyfi og er bókunarstaða fyrir sumarið 2025 orðin góð. 
          - Mögulegt er að kaupa innbú með.


Eignin skiptist í forstofu/gang, eldhús og stofu í opnu rými, tvö svefnherbergi og baðherbergi. 
Íbúðin á hlutdeild í sameiginlegri geymslu með íbúð 203 og þar er tengi fyrir þvottavél.

Forstofa og gangur eru með parketi á gólfi og tvöföldum hvítum fataskáp. 
Eldhús er með paketi á gólfi, svartri filmaðri innréttingu og bekkplötu með marmaramynstri. Stæði fyrir uppþvottavél er í innréttingu.
Stofa og eldhús eru í opnu rými, með parketi á gólfi, gluggum til tveggja átta og hurð út til suðurs á skemmtilegar svalir.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi. Í öðru herberginu er hvítur sprautulakkaður fataskápur.
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, með svartri filmaðri innréttingu, upphengdu wc, sturtu og opnanlegum glugga. 

Af stigapallinum við aðalinngang hússins er gengið inn í geymslu (merkt 205) sem er séreign íbúðar 201 og 203. Þar er tengi fyrir þvottavél
Á jarðhæðinni undir stigapalli er geymsla (merkt 102) sem er í sameign með íbúðum á 2. og 3ju hæð hússins.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/10/202217.555.000 kr.36.900.000 kr.66.9 m2551.569 kr.
09/06/202217.555.000 kr.29.500.000 kr.66.9 m2440.956 kr.
20/06/201612.225.000 kr.22.100.000 kr.66.9 m2330.343 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furulundur 8f
Skoða eignina Furulundur 8f
Furulundur 8f
600 Akureyri
58.8 m2
Fjölbýlishús
312
747 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 34 - 201
Hafnarstræti 34 - 201
600 Akureyri
61.1 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
751 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkugata 12
Skoða eignina Brekkugata 12
Brekkugata 12
600 Akureyri
76.2 m2
Fjölbýlishús
211
589 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Furulundur 8
Skoða eignina Furulundur 8
Furulundur 8
600 Akureyri
58.8 m2
Fjölbýlishús
312
747 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin