Skráð 22. jan. 2026

Kristjánshagi 6 íbúð 304

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
94.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.900.000 kr.
Fermetraverð
759.240 kr./m2
Fasteignamat
66.100.000 kr.
Brunabótamat
51.750.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 2021
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2507152
Landnúmer
226652
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
2021
Raflagnir
2021
Frárennslislagnir
2021
Gluggar / Gler
2021
Þak
Steypt, með pappa og möl
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar 9,6 m² vestur svalir
Lóð
5,45
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti.
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
sjá eignaskiptasamning og húsreglur.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Kristjánshagi 6 íbúð 304 


Falleg 4ra herbergja íbúð á 3.hæð (efstu) í norður enda í fjölbýli með lyftu í Hagahverfi - stærð 94,7 m² en þar af telur geymsla á jarðhæðinni 4,4 m²
Íbúðinni tilheyra 9,6 m² steyptar vestur svalir.  

Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús og stofu í opnu rými, þrjú svefnherbergi og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Sér geymsla er í sameigninni og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Forstofa
er með gráum flísum á gólfi og tvöföldum skáp. Úr forstofu er gengið inn á gang með harðparketi á gólfi. 
Eldhús, vönduð plastlögð innrétting, struktur eik með dökkum flísum milli skápa. Gott skápa- og bekkjarpláss. Ísskápur með frysti og uppþvottavél eru innfelld í innréttingu og fylgja með við sölu eignar. 
Stofa og eldhús eru í opnu rými þar sem harðparket er á gólfi, gluggar til tveggja átta og hurð út á steyptar vestur svalir, skráðar 9,6 m² að stærð.
Svefnherbergin eru þrjú, öll með harðparketi á gólfi og fataskápum. Stærð herbergja er skv. teikningum  8,3 - 9,9 og 12,3 m².
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, dökkar flísar á gólfum og hvítar á veggjum. Vönduð innrétting með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og speglaskápur. Upphengt wc og sturta með glerhurðum. 

Sér geymsla er á jarðhæðinni, skráð 4,4 m² að stærð.

Annað
- Allar innréttingar, fataskápar og innihurðar er struktur-eik.
- Gólfhiti er í allri íbúðinni. 
- Stigahús er með flísum á jarðhæð en teppi á stigagöngum. Hjóla- og vagnageymsla er flísalögð. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/04/202129.450.000 kr.39.500.000 kr.94.7 m2417.106 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kjarnagata 37 íbúð 302
Kjarnagata 37 íbúð 302
600 Akureyri
111.8 m2
Fjölbýlishús
514
670 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 26B 204
Hafnarstræti 26B 204
600 Akureyri
93.3 m2
Fjölbýlishús
312
771 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Austurbrú 12
Skoða eignina Austurbrú 12
Austurbrú 12
600 Akureyri
77.4 m2
Fjölbýlishús
211
895 þ.kr./m2
69.250.000 kr.
Skoða eignina Hamratún 34 efri hæð
Hamratún 34 efri hæð
600 Akureyri
110 m2
Fjölbýlishús
413
635 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin