Fasteignaleitin
Skráð 11. maí 2025
Deila eign
Deila

Kaffi Rosenberg

FyrirtækiHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
250 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
Fasteignanúmer
0014444
Húsgerð
Fyrirtæki
Númer hæðar
0
101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Kaffihúsið, veitingastaðurinn og tónleikastaðurinn Kaffi Rósenberg - Vesturgötu 3 í Reykjavík.

Kaffi Rosenberg er einstaklega hlýlegur og sjarmerandi viðkomustaður í hjarta miðborgarinnar. Staðurinn er rekinn í einstaklega fallegu og vel viðhöldnu timburhúsi, sem á sér glæsilega og merka sögu. Núverandi eigendur hafa rekið veitinga- og tónleikastað með þessu nafni í áratugi, með hléum. 

Staðurinn er fullbúinn og býður upp á spennandi möguleika fyrir rétta aðila, en í dag er aðaláhersla lögð á kaffihús á fyrstu hæð með takmarkaðan opnunartíma og takmarkaða áherslu á tónleika- og viðburðahald í kjallaranum. Með því að auka opnunartíma og fara í samstarf við listamenn og/eða hverskyns viðburðahaldara, væri hægt að stórauka umsvifin frá því sem nú er og búa til menningarmiðstöð í anda Græna hattsins og/eða Götubarsins á Akureyri. Með slíkum breytingum má stórauka umsvifin og setja enn sterkari svip á menningarlíf miðborgarinnar.
  • Staðsetning: Fullkomin – í hjarta Reykjavíkur með mikla gangandi umferð.
  • Húsnæði: Glæsilegt timburhús með ríkri sögu og miklum sjarma.
  • Möguleikar: Sveigjanleiki til að auka veltu og gera kjallarann að lifandi tónleikastað.
Þetta er einstakt tækifæri fyrir frumkvöðla í veitinga- og menningargeiranum til að taka við stað með sterka ímynd og móta hann að sínum draumum. Ekki missa af þessu!

Allar nánari upplýsingar gefur Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101,  kristin@101.is og Snorri Marteinsson sölustjóri fyrirtækjasölu, s. 8459944, snorri@101.is

Upplýsingar í auglýsingu þessari eru settar fram með fyrirvara um að kaupandi framkvæmi ítarlega áreiðanleikakönnun (e. due diligence) á rekstri, fjárhag og öllum undirliggjandi gögnum er varða félagið og/eða reksturinn, áður en gengið er frá kaupsamningi um hið selda. Upplýsingar byggja á gögnum og frásögn frá eigendum félagsins og eru settar fram í góðri trú, en bera ekki ábyrgð seljanda eða fasteignasölu gagnvart hugsanlegum villum eða breytingum. Kaupendur eru hvattir til að kynna sér málið vandlega í samræmi við gildandi lög og venjur um fyrirtækjakaup.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fiskislóð 26
Til leigu
Skoða eignina Fiskislóð 26
Fiskislóð 26
101 Reykjavík
225.5 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Hólmaslóð 2A
IMG_2742.jpg
Skoða eignina Hólmaslóð 2A
Hólmaslóð 2A
101 Reykjavík
221 m2
Atvinnuhúsn.
9
Fasteignamat 79.000.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Hólmaslóð 2A
IMG_2745.jpg
Skoða eignina Hólmaslóð 2A
Hólmaslóð 2A
101 Reykjavík
221 m2
Atvinnuhúsn.
9
Fasteignamat 79.000.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Fiskislóð 26
Til leigu
Skoða eignina Fiskislóð 26
Fiskislóð 26
101 Reykjavík
225.5 m2
Atvinnuhúsn.
1
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin