Borgir fasteignasala kynnir eignina Hringbraut 74, 230 Reykjanesbær, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer
208-9301 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN KEMUR TIL GREINAEignin Hringbraut 74 er 4 herbergja íbúð á jarðhæð í tvíbýli í Keflavík.
Birt stærð 147.7 fm. þar af er íbúð á hæð 137,5m2 og geymsla í kjallara 10,2m2.
Nánari upplýsingar veita:
Jóhanna M Jóhannsdóttir Löggiltur fasteignasali, johanna@borgir.is sími 8200788
Bjarklind Þór Löggiltur fasteignasali, bjarklind@borgir.is sími 6905123Hér má nálgast söluyfirlit yfir eignina
Söluyfirlit 3 svefnherbergi - möguleiki á 4 herbergjum.
Uppþvottavél getur fylgt og pláss er fyrir tvöfaldann ísskáp.
Gestabaðherbergi
Þvottahús innaf eldhúsi, tæki í vinnuhæð.
Verönd í suðvestur.
Sér bílastæði fylgir íbúðinni.
Bílskúrsréttur
Hús klætt að utan.
Geymsla í kjallara.
Góð, virkilega björt og vel skipulögð íbúð vel staðsett þar sem stutt í alla helstu þjónustu, verslanir, skóla, sundlaug og miðbæinn.