Fasteignaleitin
Skráð 19. feb. 2025
Deila eign
Deila

Heiðarholt 15

ParhúsSuðurnes/Garður-250
146.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
67.900.000 kr.
Fermetraverð
463.165 kr./m2
Fasteignamat
58.800.000 kr.
Brunabótamat
62.900.000 kr.
Mynd af Haukur Andreasson
Haukur Andreasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2291746
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
upprunalegt
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita / gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Karmar við útidyrahurð og svalahurð hafa vatnsskemmdir neðst við gólf.
Brotin flís í borðkrók. 

 
Kvöð / kvaðir
Sala á eigninni skal tilkynnt leigusala.
** BÓKIÐ EINKASKOÐUN **
** elin@allt.is - 867-4885 ** 

ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu:

Flott parhús á vinsælum stað í Garði, Suðurnesjabæ, birt stærð 146.6 fm. 3 rúmgóð svefnherbergi og björt stofa og eldhús í samliggjandi rými. Rúmgott baðherbergi með góðri eikar innréttingu, sturtu og baði. Þvottarhús og innangengur bílskúr. Falleg fjölskyldu eign sem vert er að skoða! 

** Stutt er í alla þjónustu, skóla, leikskóla, íþróttaiðkun og sundmiðstöð. Stutt er í golfvelli, í Leiru og Sandgerðisvöll.
** Gott fjölskylduhús með þremur svefnherbergjum
** Nýlega búið að mála húsið að utan
** Nýlega búið að yfirfara hitaveitugrind eignarinnar
** Nýjar flísar í forstofu
** Hellulögð innkeyrsla og stór garður. 

Vel staðsett eign í nágrenni við alla helstu þjónstu, með náttúruna í bakgarðinum. 

**** Getur verið laus fljótlega! ****


Nánari upplýsingar og fyrir skoðunarbókanir veitir/veita: 
Elín Frímanns fasteignasali í síma 8674885 og á netfangið elin@allt.is
Haukur Andreasson Löggiltur fasteignasali í síma 866-9954 og á netfangið haukur@allt.is 

 
Nánari lýsing eignar:
Forstofa
 er mjög rúmgóð og hefur nýlegar flísar á gólfi 
Gestasalerni hefur hvítan vaskaskáp og salerni. Flísar á gólfi.
Eldhús og borðkrókur: Góð eikar innrétting og flísar á gólfi.
Stofa er björt og er samliggjandi við eldhús, harðparket á gólfi. 
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskáp.
Barnaherbergin eru 2 og hafa parket á gólfum. 
Baðherbergi er rúmgott með góðri innréttingu, sturtu og baðkari. Flísar í hólf og gólf.
Bílskúr er innangengur úr andyrir og þar innaf er þvottarhús. Geymsluloft fyrir ofan þvottarhús. Steypt gólf. 
Umhverfi: Hellulögð innkeyrsla og stór garður. 
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Víkurbraut 62,  240 Grindavík - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/07/202138.150.000 kr.40.000.000 kr.146.6 m2272.851 kr.
24/04/201520.250.000 kr.19.500.000 kr.146.6 m2133.015 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2007
34.4 m2
Fasteignanúmer
2291746
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Svæðisupplýsingar

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heiðarholt 9
Bílskúr
Skoða eignina Heiðarholt 9
Heiðarholt 9
250 Garður
146.6 m2
Parhús
423
484 þ.kr./m2
71.000.000 kr.
Skoða eignina Grímsholt 11
Bílskúr
Skoða eignina Grímsholt 11
Grímsholt 11
250 Garður
146.6 m2
Parhús
413
477 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Blikabraut 11
Bílskúr
Opið hús:15. apríl kl 17:00-17:30
Skoða eignina Blikabraut 11
Blikabraut 11
230 Reykjanesbær
119 m2
Hæð
312
559 þ.kr./m2
66.500.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 74
Skoða eignina Hringbraut 74
Hringbraut 74
230 Reykjanesbær
147.7 m2
Fjölbýlishús
413
473 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin