Fasteignaleitin
Skráð 12. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Stekkar 19

EinbýlishúsVestfirðir/Patreksfjörður-450
289.7 m2
9 Herb.
7 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.000.000 kr.
Fermetraverð
248.533 kr./m2
Fasteignamat
53.050.000 kr.
Brunabótamat
110.450.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1975
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2124039
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Enurnýjað að hluta
Raflagnir
Upprunalegt að mestu
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Sagt í lagi en eru ekki nýjir.
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Lóð
0
Upphitun
Fjarvarmi
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Stekkar 19 er einstakt einbýli með óhindrað útsýni út á fjörðinn.

Húsið er skráð 289,7 fm.
Þar af er efri hæðin 146,5 fm og neðri hæðin er skráð 106,2 fm + 37 fm sér rými á sér fastanúmeri.

* Einstakt útsýni er úr eldhús & stofuglugganum.
* Stúdíó / Útleigu herbergi á neðri hæð með sér inngang.
* Möguleiki á 8 svefnherbergjum eða 2 útleigu íbúðum á neðri hæðinni.


Baklóðin er einstök, eigendur hafa nostrað við að gera fallegt fyrir aftan húsið! 2 útisturtur, sólpallur og eldstæði sem er hlaðið úr drápuhlíðargrjóti.
Engin hús eru fyrir ofan húsið og því er einstaklega friðsælt og fallegt um að litast í garðinum.


Efri hæðin telur;
forstofu með flísum, lítið gestasalerni, stóra stofu með stórum gluggum en útgengt er á svalir frá stofunni, þaðan er óhindrað útsýni út á fjörðinn.
Eldhús með eldri innréttingu og búr þar innaf.  
Sér svefngangur, 2 svefnherbergi (voru áður 3) eru á efri hæðinni, þau eru öll með harðparket á gólfi, glæsilegt baðherbergi með walk in sturtu, innrétting með 2 vöskum og upphengt salerni. 

Gengið er niður steyptan stiga á neðri hæðina, þar eru 5 rúmgóð svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi með sturtu sem einnig er búið að gera upp.

Einnig er á jarðhæðinni - EKTA ÚTLEIGUÍBÚÐ - sér inngangur er í einnigu sem er á sér fastanumeri, það er skráð 37 fm. Gengið er inn um sér inngang í rúmgóð forstofu, inn af forstofu er salerni með vask ásamt rúmgóðu herbergi sem auðveldlega væri hægt að breyta í stúdíó íbúð. Hægt er að ganga inn í stúdíó íbúðina frá alrými neðri hæðarinnar.

Einstakt hús sem hefur verið rekið sem hluti af gistiheimili sl, árin.


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
37 m2
Fasteignanúmer
2124038
Byggingarefni
Steypt
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
400
295.8
69,5
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin