Fasteignaleitin
Skráð 7. okt. 2025
Deila eign
Deila

Nesgata 7

FjölbýlishúsAusturland/Neskaupstaður-740
361.6 m2
7 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
45.000.000 kr.
Fermetraverð
124.447 kr./m2
Fasteignamat
59.750.000 kr.
Brunabótamat
72.250.000 kr.
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
Byggt 1918
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2169558
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki gott
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Rafmagn
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Stórt íbúðarhúsnæði með fjórum svefnherbergjum og sérlega rúmgóðu stofu- borðstofu- og eldhúsrými. Eignin er miðsvæðis í Neskaupstað og möguleikarnir í þessum ríflega 360 fermetrum eru miklir.
Íbúðin samanstendur af íbúð á hæð, risi og kjallara með sér inngangi. 
Á jarðhæð er stofa, borðstofa og eldhús í opnu rými. Þar er einnig sjónvarpshol. Þrjú svefnherbergi eru á hæðinni og mjög rúmgott fataherbergi eða geymsla inn af einu þeirra. Rými fyrir baðherbergi er til staðar en eftir er að útbúa baðherbergið. 
Í risi er stórt opið rými með parket á gólfi og inn af því rúmgott herbergi sem einnig er með parket á gólfi. Salerni er í risi.
Kjallari er að mestu opið rými. Þar er eldhúsinnrétting, tengi fyrir þvottavél og bráðabirgðasturta. Ekki er full lofthæð í kjallara.
Ástand er að mörgu leyti gott en engu að síður ljóst að eignarhluturinn þarfnast einhvers viðhalds og endurbóta.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/01/202559.750.000 kr.45.000.000 kr.361.6 m2124.446 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin