Opið hús:27. jan. kl 17:30-18:00
Skráð 22. jan. 2026

Stóragerði 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
117 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
682.906 kr./m2
Fasteignamat
76.400.000 kr.
Brunabótamat
56.420.000 kr.
Mynd af Dominika Anna Madajczak
Dominika Anna Madajczak
Byggt 1961
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2033305
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Númer íbúðar
1
Svalir
Upphitun
Geislahitun
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Język polski poniżej

HÚSASKJÓL KYNNIR:

Til sölu er 4.herbergja íbúð  í vel við haldnu steinsteypt fjölbýlishúsi í vel við haldnu steinsteypt fjölbýlishúsi við Stóragerði 6 í Reykjavík. Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn skráður 95,8 m2 ásamt 20,9 m2 bílskúrs . Eigninni fylgir bílskúr í bílskúrslengju á lóð. Í sameign er svo sér geymsla ásamt sameiginlegu þvottahús á neðstu hæð. Stutt er í helstu þjónustu, leikskóli, grunnskóli, framhaldsskóli og verslanir eru í göngufær.

SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA TEIKNINGAR

Forstofuhol með parketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús með nýlegri innréttingu 
Stofa með parketi á gólfi og útgengi á svalir til suðurs.
Baðherbergi með flísum á gólfi og upp á veggi, baðkari með sturtuaðstöðu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara, handklæðaofn, þvagskál
Hjónaherbergi með parketi á gólfi 
Barnaherbergi 1 með parketi á gólfi.
Barnaherbergi 2 með parketi á gólfi - gert úr stofunni, auðvelt er að koma íbúðinni í fyrra horf
Lítil geymsla innan íbúðar með parketi á gólfi en þar er stýring fyrir geislahitun.
Rúmgóð geymsla í sameign, ca 6 fm en virðist ekki skráð inn í fm tölu.

Íbúðinni fylgir  hjóla- og vagnageymsla í sameignarrými. Húsið er undir myndavélavöktun

BÍLSKÚR nr 5:  bílskúr er 20.9 fm og er með flísalögðu gólfi, heitu og köldu vatni og rafmagni.  Ath. ekki niðurfall inni í bílskúr.  Sjálfvirkur hurðaopnari á bílskúrshurð.
SAMEIGN:  Snyrtileg sameign en í kjallara er hjóla og vagnageymsla ásamt tveimur útleiguherbergjum í eigu húsfélags.  Tekjur af því renna til viðhalds hússins og framkæmda.  Einnig er þar salernisaðstaða.
 
Að sögn seljanda: húsið var m.a. steinað að utan 2017, skipt um rennur og niðurföll 2017, skólplagnir fóðraðar, nýr myndavéla-dyrasími, nýjar eldvarnarhurðir á íbúðum 2017, Þakjárn hefur verið endurnýjað. Myndavélasími 2020

Húsið var skoðað af sérfræðingum frá Verksýn í október 2025. Í skýrslunni er lagt til að skipt verði um ónýta glugga og hurðir. Þakjárnið er metið í góðu ástandi og ekkert ryð sést á bárujárninu - lagt er til að timbur í þakkanti verði yfirfarið o.fl. - sbr. Ástandsskýrslu Verksýnar, desember 2025 og fundargerðar húsfélags)

Um er að ræða vel skipulagða íbúð á frábærum stað í Reykjavík. Stutt er í alla helstu þjónustu, s.s. leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Örstutt er í Austurver með alla sína þjónustu (matvöruverslun, bakarí, læknavakt, o.fl.).

Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Ósk Valsdóttir löggiltur fasteignasali í email: asdis@husaskjol.is eða í síma frá 09:00-17:00 á virkum dögum: 863-0402 og aðstoðarmaður fasteignasala Dominika Anna Madajczak dominika@husaskjol.is eða i síma 848-8454.

Pólska/Polski:

HÚSASKJÓL PRZEDSTAWIA:

Na sprzedaż przestronne mieszkanie 4-pokojowe w dobrze utrzymanym budynku wielorodzinnym przy ul. Stóragerði 6 w Reykjavíku. Powierzchnia mieszkania wynosi 95,8 m² + 20,9 m² garaż. Do nieruchomości przynależy garaż w ciągu garażowym na posesji. W częściach wspólnych znajduje się także oddzielna komórka lokatorska oraz wspólna rowerowania w piwnicy. W bliskiej odległości znajdują się sklepy, przedszkole, szkoła podstawowa, szkoła średnia i wszelka niezbędna infrastruktura -wszystko w zasięgu spaceru.

Rozkład pomieszczeń:

Korytarz z szafą, panele.

Kuchnia z nową zabudową kuchenną.

Salon z wyjściem na balkon od strony południowej, panele.

Łazienka wyłożona płytkami na podłodze i ścianach, wanna z funkcją prysznica, przyłącze do pralki i suszarki, kaloryfer na ręczniki, pisuar

Sypialnia główna panele, balkon od strony północnej z widokiem

Pokój dziecięcy 1 z panelami na podłodze.

Pokój dziecięcy 2 wydzielony z salonu, nieujęty na planach.

Mała komórka w mieszkaniu z panelami na podłodze  - znajduje się tam sterowanie ogrzewaniem sufitowym.

Dodatkowa komórka lokatorska (ok. 6 m²) w piwnicy- prawdopodobnie nieujęta w metrażu mieszkania.

Do mieszkania przynależy również wspólna przechowalnia rowerów i wózków.

GARAŻ nr 5:
Powierzchnia 20,9 m², na podłodze płytki, doprowadzona woda ciepła i zimna oraz prąd, brak odpływu wody w garażu. Garaż wyposażony jest w automatyczną bramę. 

Części wspólne:
Zadbane. W piwnicy znajduje się rowerownia, przechowalnia wózków oraz dwa pokoje wynajmowane przez wspólnotę - dochód z najmu przeznaczany jest na utrzymanie i remonty budynku. 

Z informacji przekazanych przez sprzedającego: W 2017 roku wyremontowana została elewacja, wymieniono rynny i zamontowano nowe drzwi przeciwpożarowe do mieszkań.W dudynki zainstalowano nowe domofony i monitoring. 

W październiku 2025 roku budynek został sprawdzony przez firmę z Verksýn. W raporcie zalecono m.in. wymianę uszkodzonych okien i drzwi. Ponadto ocenione, że pokrycie dachowe z blachy jest w dobrym stanie, bez oznak korozji - zalecono przegląd drewnianych elementów obróbki dachu i inne drobne prace (szczegóły w raporcie Verksýn z grudnia 2025 r. oraz protokole wspólnoty mieszkaniowej).

Bardzo funkcjonalne mieszkanie w świetnej lokalizacji w Reykjavíku. Blisko: przedszkole, szkoła podstawowa, szkoła średnia.

Fylgdu Húsaskjóli á TikTok

Húsaskjól fasteignasala - af því að þín fasteign skiptir máli

Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu hér til að fá frítt verðmat
Ertu að leita að sambærilegri íbúð? Smelltu hér til að skrá þig á kaupóskalistann okkar

Fylgdu okkur á Instagram
Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um Skoðaðu hvað okkar viðskiptavinir hafa um okkur að segja
Hvað er í gangi á fasteignamarkaðnum? Skráðu þig á Fréttaskot Húsaskjóls

Húsaskjól advices potential buyers who do not speak or read icelandic to have a translator present when they view and sign an offer,  sales agreement and other documents relating to the purchase of the property.​ 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Húsaskjól fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - fast gjald.  Sjá vefsíðu viðkomandi lánastofnanna
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði

DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/04/202249.300.000 kr.67.300.000 kr.116.7 m2576.692 kr.
21/08/201839.100.000 kr.43.000.000 kr.116.7 m2368.466 kr.
09/07/201527.350.000 kr.32.200.000 kr.116.7 m2275.921 kr.
06/12/201221.500.000 kr.22.500.000 kr.116.7 m2192.802 kr.Nei
29/08/200618.595.000 kr.19.000.000 kr.116.7 m2162.810 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 1C íb204
Opið hús:23. jan. kl 12:00-13:00
Grensásvegur 1C íb204
108 Reykjavík
80.6 m2
Fjölbýlishús
211
991 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur D1 101
Opið hús:25. jan. kl 14:00-14:30
Friðjón_vefur (1).jpg
Orkureitur D1 101
108 Reykjavík
81.5 m2
Fjölbýlishús
211
980 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 A 113
Opið hús:24. jan. kl 13:00-13:30
Grensásvegur 1 A 113
108 Reykjavík
80.4 m2
Fjölbýlishús
211
1006 þ.kr./m2
80.900.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 A 212
Opið hús:24. jan. kl 13:00-13:30
Grensásvegur 1 A 212
108 Reykjavík
78.1 m2
Fjölbýlishús
21
1010 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2026 - Fasteignaleitin