Flott og vel skipulögð 120,4m², 5 herbergja, hæð + kjallari á vinsælum og eftirsóttum stað í Reykavík.
Birt stærð skv. HMS er 107,8m². Unnið er í nýrri skráningu og verður ný birt stærð 120,4m2.
* Mikið endurnýjuð
* Möguleiki á auka íbúð á neðri hæð
* Góð staðsetning, miðsvæðis í Reykjavík og stutt á stofnbraut. Í göngufæri við skóla, verslanir og þjónustu.
Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson Lgf. í síma nr775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
Edwin Árnason, Lgf. í síma: 893 2121 eða edwin@palssonfasteignasala.isEigninni hefur verið vel viðhaldið og mikið endurnýjuð á síðastliðnum árum að utan sem innan. Þak endurnýjað 2020, skipt um járn, pappa og rennur og þakkantur steyptur upp. Skipt um frárennslislagnir, neyslu- og hitalagnir í kjallaragólfi endurnýjaðar og lagnagrind endurnýjuð 2022. Nýtt baðherbergi á neðri hæð 2024.
Lýsing:
Efri hæð skiptist í forstofu, stofu, tvö herbergi, baðherbergi og eldhús. Eldhús: Falleg innrétting með góðu skápaplássi, helluborði, ofni og háfi. Rúmgott með stórum gluggum.
Stofa: Stofan er rúmgóð og björt, myndar opið rými með eldhúsi og borðstofu, harðparket á gólfi.
Herbergi #1: Rúmgott hjónaherbergi með innbyggðum fataskáp og harðparketi á gólfi.
Herbergi #2: Gott herbergi, harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt, vaskur, baðkar/sturta, veggskápar. Upprunalegt terrazzo-gólf.
Þvottahús: Sér þvottahús er í kjallara.
Neðri hæð skiptist í tvö herbergi, baðherbergi, forstofu, þvottahús og geymslurHerbergi #1: Gott rými fyrir svefnherbergi eða stofu. Harðparket á gólfi.
Herbergi #2: Gott og bjart með harðparketi. Búið að leggja lagnir fyrir lítið eldhús í annan hluta þess.
Baðherbergi: Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni og sturta. Tengi fyrir þvottavél.
Forstofa: Harðparket á gólfi og lítil geymsla/fatahengi undir stiga á milli hæða.
Geymsla #1: Snyrtileg geymsla með hillum í sameign.
Geymsla #2: Snyrtileg og rúmgóð útigeymsla.
Garður er skjólgóður með nýrri girðingu með skjólveggjum til beggja enda. Garðinum er skipt á milli íbúða og sér hvor um sinn hluta.
Vinsæl staðsetning í miðbæ Reykjavíkur og stutt í alla helstu þjónustu, veitingastaði og verslanir.www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendurÍ lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Pálsson Fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - mismunandi sjá heimasíðu viðkomandi lánastofnunar..
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.