**Myndir í þessari auglýsingu eru einkaeign Croisette-Knight Frank, notkun þeirra utan fasteignavefsins er með öllu óheimil án leyfis fasteignasala**CROISETTE - KNIGHT FRANK kynnir í einkasölu snyrtilega 81,20 fm íbúð á efstu hæð með aukinni lofthæð við Hverfisgötu 105 í Reykjavík.
Frábær fyrstu kaup í 101 á þessu vinsæla svæði.
Stórar suður svalir.
Íbúðin skiptist í forstofu, svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi og þvottahús sem er innan íbúðarinnar. Stutt er í alla helstu þjónustu.
Fyrir frekari upplýsingar má hafa samband við Evu Margréti Ásmundsdóttur, lfs, í síma 822-8196 eða á netfangið eva@croisette.is, og Styrmir Bjartur Karlsson, lfs , í síma 899 9090 eða á styrmir@croistte.isSMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA SÖLUYFIRLIT
SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ EIGNINA Í 3DNánari lýsing: Forstofa: Góð forstofa. Gengið upp eitt þrep inn í íbúðina og þar eru skápar með góðu geymsluplássi. Flísar á gólfi.
Eldhús: Er með viðar inréttingu. Eyju með helluborði og bakaraofn. Parket á gólfi.
Stofa: Björt stofa með fallegu útsýni og aukinni lofthæð. Gengið er út á rúmgóðar svalir sem snúa til suð-vestur. Parket á gólfi
Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi sem er að hluta til undir súð. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Er með viðar innréttingu.Upphengt salerni, baðkar og sturta. Flísar á gólfi og veggjum að hluta.
Þvottarhús: Er á svefnherbergisgangi. Flísar á gólfi.
Nánari upplýsingar veita: Eva Margrét Ásmundsdóttir, lfs í S: 822-8196 eða eva@croisette.is
Styrmir B. Karlsson, lfs S:899 9090, styrmir@croistte.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Croisette home fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: - Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
- Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
- Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
- Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
- Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af væntanlegu brunabótamati, þegar það er lagt á.