Fasteignaleitin
Skráð 13. jan. 2023
Deila eign
Deila

Vallargerði 9 Hjá Marlín

Atvinnuhúsn.Austurland/Reyðarfjörður-730
468 m2
16 Herb.
11 Svefnh.
10 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
53.030.000 kr.
Brunabótamat
206.950.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Byggt 1915
Þvottahús
Garður
Útsýni
Margir Inng.
Fasteignanúmer
F2177357
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Lf-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Bakkagerði 9, Reyðarfirði.
Gistiheimilið Hjá Marleen.

Húsið sem gilstiheimilið er rekið í var upphaflega byggt árið 1915 af hefðbundinni gerð húsa á þeim tíma. Húsið var síðar gert upp á vandaðan hátt og stækkað verulega með steinsteypri viðbyggingu við 3 hliðar hússins fyrir u.þ.b. 10 árum.
Hér er um að ræða vel staðsett gistiheimili með góðan rekstrargrundvöll og gott orðspor.
Áður var einnig rekið kaffihús innan gistiheimilisins og er öll aðstaða til þess til staðar.
Gengið er inn frá bílastæði við götuna í gegn um gömul trjágöng.
Í húsinu eru 11 misstór gistiherbergi, eitt þeirra er sérhannað fyrir fólk í hjólastólum og með sér baðherbergi eins og flest herbergin í húsinu.
Á neðstu hæð eru auk herbergisins með hjólastólaaðgenginu 3 hefðbundin 2ja manna herbergi og eru öll 4 herbegin með sér baðherbergi. Á jarðhæðinni eru einnig móttaka, setustofa og þvottahús fyrir gistiheimilið. Geymsla fyrir lín og annað og 2 sameiginleg baðherbergi.
Á miðhæðinni eru 2 stór fjölskylduherbergi með sér baði og 2 matsalir og 2 eldhús og einnig 2 snyrtingar.
Í rishæðinni á gamla húsinu eru 5 2ja manna herbergi án baðs.
Gott skíðasvæði er í innan við 20 km fjarlægð frá gistiheimilinu og einnig eru góðir golfvellir á Reyðarfirði og þéttbýliskjörnum í nágrenninu að ógleymdum góðum sundlaugum sem eru í næstu byggðarlögum. Í viðbót við hefðbundna þjónustu við innlenda og erlenda ferðamenn er talsvert um að fyrirtæki á svæðinu leigi herbergi fyrir starfsfólk og þjónustuaðili í lengri og skemmri tíma, ekki síst á veturna þegar færri ferðalangar legga leið sína um landið. Þess má þó geta að umferð ferðamanna yfir veturinn er í sífelldri aukningu.
Austurland er vinsæll kostur fyrir innlenda og erlenda ferðamenn. Undanfarna áratugi hafa 2 stórar og fjösóttar bæjarhátíðir verið haldnar í Neskaupstað sem er í ca. 35 km fjarlægð frá Reyðarfirði og einnig hátíðin Franskir dagar á Fáskrúðsfirði sem er í um 20 km fjarlægð frá Reyðarfirði. Einnig er skíðasvæðið ávallt vinsælt.

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati en 0.4% fyrir fólk sem er að kaupa sína fyrstu fasteign. Lögaðilar greiða 1.6% af fasteignamati.
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi, umboði o.fl. 2.000 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 48.980 kr. m.vsk.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache