Rúmgóð 4ra herbergja efri sérhæð við Grenivelli 32 á Eyrinni á Akureyri - samtals 147,8 m² Eignin skiptist í forstofu, stigauppgang og stigapall/hol, þrjú svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og þvottahús.
Forstofa er með flísum á gólfi og innaf forstofu er lítil geymsla með hurð til austurs út á stigapall. Stigi upp á hæðinna er teppalagður með sísalteppi. Stofa er rúmgóð og þar er plastparket á gólfi. Eldhús er með plastparketi á gólfi og góðri spónlagðri eikarinnréttingu. Svefnherbergin eru þrjú talsins og á þeim öllum er kubbaparket og í tveimur þeirra eru fastaskápar. Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum, ljósri innréttingu og sturtu horni. Opnanlegur gluggi er á baðherberginu. Hol og stigapallur eru með plastparketi á gólfi og við stigapall er gott tölvuhorn eða skrifstofurými. Þvottahúsið er rúmgott og þar er lakkað gólf, bekkur með vaska og hillur á veggjum. Útgangur á svalir til norðurs. Geymsluskúr er á lóð og fylgir hann með við sölu. Útgangur er á svalir til vesturs af gangi. Lóðin er snyrtileg og íbúðinni fylgir sér pallur austan við húsið, við aðalinngang, og einnig fylgir íbúðinni sér bílastæði í suð-austurhorni lóðarinnar.
Annað - Eldhús var endurnýjað árið 2008, sérsmíðuð innrétting frá Tak. - Ofnar og ofnalagnir voru endurnýjaðar árið 2008 - Skólplagnir voru endurnýjaðar árið 2009 - Raflafnir voru yfirfarnar og rafmagnstafla endurnýjuð 2019 - Sér bílaplan er á suð-austurhorni lóðarinnar og stórt malbikað bílaplan austan við húsið/lóðina. Búið er að leggja rafmagn að útgöngu hurð til austurs fyrir bílhleðslu. - Húsið var málað að utan árið 2022. - Sér hiti og sér rafmagn. - Eignin er laus til afhendingar fljótlega.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Þak er upprunalegt. Eignin er ekki að fullu í samræmi við teikningar.
Rúmgóð 4ra herbergja efri sérhæð við Grenivelli 32 á Eyrinni á Akureyri - samtals 147,8 m² Eignin skiptist í forstofu, stigauppgang og stigapall/hol, þrjú svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og þvottahús.
Forstofa er með flísum á gólfi og innaf forstofu er lítil geymsla með hurð til austurs út á stigapall. Stigi upp á hæðinna er teppalagður með sísalteppi. Stofa er rúmgóð og þar er plastparket á gólfi. Eldhús er með plastparketi á gólfi og góðri spónlagðri eikarinnréttingu. Svefnherbergin eru þrjú talsins og á þeim öllum er kubbaparket og í tveimur þeirra eru fastaskápar. Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum, ljósri innréttingu og sturtu horni. Opnanlegur gluggi er á baðherberginu. Hol og stigapallur eru með plastparketi á gólfi og við stigapall er gott tölvuhorn eða skrifstofurými. Þvottahúsið er rúmgott og þar er lakkað gólf, bekkur með vaska og hillur á veggjum. Útgangur á svalir til norðurs. Geymsluskúr er á lóð og fylgir hann með við sölu. Útgangur er á svalir til vesturs af gangi. Lóðin er snyrtileg og íbúðinni fylgir sér pallur austan við húsið, við aðalinngang, og einnig fylgir íbúðinni sér bílastæði í suð-austurhorni lóðarinnar.
Annað - Eldhús var endurnýjað árið 2008, sérsmíðuð innrétting frá Tak. - Ofnar og ofnalagnir voru endurnýjaðar árið 2008 - Skólplagnir voru endurnýjaðar árið 2009 - Raflafnir voru yfirfarnar og rafmagnstafla endurnýjuð 2019 - Sér bílaplan er á suð-austurhorni lóðarinnar og stórt malbikað bílaplan austan við húsið/lóðina. Búið er að leggja rafmagn að útgöngu hurð til austurs fyrir bílhleðslu. - Húsið var málað að utan árið 2022. - Sér hiti og sér rafmagn. - Eignin er laus til afhendingar fljótlega.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
30/01/2012
20.950.000 kr.
23.000.000 kr.
152.6 m2
150.720 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.