Fasteignaleitin
Skráð 8. júlí 2024
Deila eign
Deila

Grænásbraut 1217

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Ásbrú-262
158.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
345.936 kr./m2
Fasteignamat
53.200.000 kr.
Brunabótamat
77.000.000 kr.
Mynd af M. Sævar Pétursson M.sc
M. Sævar Pétursson M.sc
Lögg. fasteignasali
Byggt 1992
Þvottahús
Fasteignanúmer
2304762
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Grænásbraut 1217, 262 Reykjanesbæ.

Um er að ræða 4ja herbergja, 158,7 fm. íbúð á 1 hæð í tvíbýlishúsi.
Eignin skiptist í anddyri, þrjú svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, tvö baðherbergi, geymslu innan íbúðar, þvottahús, sérgeymslu á fyrstu hæð auk vagna- og hjólageymslu í sameign.

Nánari lýsing:


Anddyri er parketlagt, þar er fataskápur og geymsla.
Eldhús hefur hvíta innréttingu, eldavél, ofn og viftu. Dúkur er á gólfi.
Stofa og borðstofa eru í opnu björtu rými með parket á gólfi. Þar er útgengt út á svalir með fallegu útsýni.
Svefnherbergin eru þrjú talsins með parket á gólfi. Hjónaherbergið er rúmgott, þar er baðherbergi með salerni, fína innréttingu og sturtu.
Þvottahús hefur flísar á gólfi.
Baðherbergið hefur salerni og baðkar.
Sérgeymsla er á fyrstu hæð með glugga.
Hjóla og vagnageymsla er í sameign.
 
Staðsetningin er góð, stutt í leik- og grunnskóla, líkamsrækt og verslunarkjarna á fitjum.

Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50 eða á netfanginu es@es.is og í síma 420-4050

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 70.000 með vsk.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skógarbraut 925c
Skógarbraut 925c
262 Reykjanesbær
122.6 m2
Fjölbýlishús
514
428 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 14 ib 307
Tjarnabraut 14 ib 307
260 Reykjanesbær
103 m2
Fjölbýlishús
312
523 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Grænás 3a
Skoða eignina Grænás 3a
Grænás 3a
260 Reykjanesbær
109.2 m2
Fjölbýlishús
413
484 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 79
Skoða eignina Hafnargata 79
Hafnargata 79
230 Reykjanesbær
156.4 m2
Fjölbýlishús
513
368 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin