Fasteignaleitin
Opið hús:11. des. kl 17:00-17:30
Skráð 8. des. 2025
Deila eign
Deila

Heiðarholt 28

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
78 m2
3 Herb.
Verð
45.900.000 kr.
Fermetraverð
588.462 kr./m2
Fasteignamat
38.350.000 kr.
Brunabótamat
41.200.000 kr.
Byggt 1984
Fasteignanúmer
2088838
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
3
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Ómar Hvanndal löggiltur fasteignasali og lögmaður kynna 3ja herbergja 78 fm. íbúð á þriðju hæð við Heiðarholt 28 í  Reykjanesbæ. Nánari upplýsingar ásamt bókun í skoðun veitir Ómar Hvanndal löggiltur fasteignasali og lögmaður / omar@fastlind.is - 832-3200

*** Laus við kaupsamning***

Nánari lýsing eignar.
Forstofan með parketi á gólfi.
Stofa/borðstofa er rúmgóð með parketi á gólfi. Úr stofu er útgengt út á suðursvalir.
Eldhús er með dökkri innréttingu og parketi á gólfi.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt. Þar er baðkar með sturtuaðstöðu og dökk baðinnrétting.
Geymsla er innan íbúðar en einnig er sérgeymsla á jarðhæð.
Sameiginleg vagna og hjólageymsla á jarðhæð.

Sameiginlegt þvottahús er á hverri hæð.

Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Ómar Hvanndal Ólafsson Löggiltur fasteignasali og lögmaður í síma 832-3200 / omar@fastlind.is  


Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/05/201611.950.000 kr.856.625.000 kr.4894.8 m2175.007 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heiðarholt 30
Skoða eignina Heiðarholt 30
Heiðarholt 30
230 Reykjanesbær
78 m2
Fjölbýlishús
312
603 þ.kr./m2
47.000.000 kr.
Skoða eignina Heiðarholt 30
Skoða eignina Heiðarholt 30
Heiðarholt 30
230 Reykjanesbær
78 m2
Fjölbýlishús
312
603 þ.kr./m2
47.000.000 kr.
Skoða eignina Túngata 13
Skoða eignina Túngata 13
Túngata 13
230 Reykjanesbær
80.5 m2
Fjölbýlishús
312
558 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Smáratún 32
Skoða eignina Smáratún 32
Smáratún 32
230 Reykjanesbær
68.6 m2
Hæð
412
684 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin