Fasteignaleitin
Skráð 26. okt. 2025
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Villamartin

FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
17.400.000 kr.
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
20366264
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Kæling/Hiti
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR: *3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ SUÐURSVÖLUM OG ÚTSÝNI YFIR SUNDLAUGARGARÐINN* *FRÁBÆRT VERÐ OG FRÁBÆR STAÐSETNING Í VILLAMARTIN* *NÁLÆGT VERSLUNUM, VEITINGASTÖÐUM OG GOLFI*

Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað í Villamartin. 2 svefnherbergi með skápum og baðherbergi með sturtu. Endurnýjað eldhús. Björt og falleg stofa og suðursvalir. Falleg sameiginleg svæði, græn svæði og stór sundlaug. Eignin er með aircon sem nýtt er bæði til að kæla og hita.
Hér er hægt að gera frábær kaup og eignast íbúð sem nýtist bæði til einkanota og til útleigu.

Verð aðeins 17.400.000 ISK eða 120.000 evrur

Eign sem stoppar ekki lengi. Nánari upplýsingar veitir;
Berta Hawkins, löggiltur fasteignasali, berta@spanareignir.is , 0034 615 112 869


Ca. 50 mín akstur frá Alicante flugvelli. Stutt í verslanir, veitingastaði og í La Zenia Boulevard verslunarmiðstöðina. Örstutt á frábæra golfvelli, Las Ramblas, Campoamor, Villamartin, Las Colinas og ótal fleiri. El Limonar, einn besti alþjóðlega einkaskólinn á svæðinu er örstutt frá. Í göngufæri við minigolf og padel velli. Ca. 5 mínútna akstur niður á fallegar strendur La Zenia og Cabo Roig. Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.

Eignin er tilbúin til afhendingar
Við aðstoðum við fjármögnun fyrir allt að 70% af kaupverði eignar á góðum kjörum frá spænskum bönkum.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.
Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: sameiginlegur sundlaugargarður, air con, suðursvalir, golf, 
Svæði: Costa Blanca, Villamartin

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Lomas De Cabo Roig
SPÁNAREIGNIR - Lomas De Cabo Roig
Spánn - Costa Blanca
65 m2
Fjölbýlishús
211
278 þ.kr./m2
18.100.000 kr.
Skoða eignina Strandgata 82 vesturendi
Strandgata 82 vesturendi
735 Eskifjörður
82.7 m2
Parhús
413
204 þ.kr./m2
16.900.000 kr.
Skoða eignina Nesvegur 13 n.h.
Nesvegur 13 n.h.
350 Grundarfjörður
85 m2
Fjölbýlishús
312
212 þ.kr./m2
18.000.000 kr.
Skoða eignina Ásgarður 5
Bílskúr
Skoða eignina Ásgarður 5
Ásgarður 5
740 Neskaupstaður
208.9 m2
Fjölbýlishús
5
86 þ.kr./m2
17.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin