Fasteignaleitin
Skráð 26. okt. 2024
Deila eign
Deila

Sunnubraut 17

FjölbýlishúsVesturland/Akranes-300
121.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
526.359 kr./m2
Fasteignamat
48.850.000 kr.
Brunabótamat
58.350.000 kr.
Mynd af Halla Unnur Helgadóttir
Halla Unnur Helgadóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1945
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2101627
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sjá lýsing
Raflagnir
Sjá lýsingu
Frárennslislagnir
Sjá lýsingu
Gluggar / Gler
Sjá lýsingu
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd með heitum potti
Upphitun
Sameiginlegur
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala og Halla Unnur Helgadóttir kynna:  Sunnubraut 17, 300 Akranes, 4ra herbergja sérhæð, 100,4 fm, auk ca 6 fm hlutdeildar í þvottahúsi (sameiginlegt, búið að skipta upp), og 15 fm óskráðs skúrs í garði, alls ca 121 fm. Stór verönd út frá stofu með heitum potti og búið að skipta lóð upp á milli íbúðanna þriggja, sérafnotareitur íbúðarinnar er afgirtur. Tvö herbergjanna eru um 17 fm hvort. Nýjar útihurðir; aðalhurð og út úr þvottahúsi.

Eignin Sunnubraut 17 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 210-1627, birt stærð 100,4 fm. Nánar tiltekið eign merkt 02-01, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar- og sameignarréttindi. Meðfylgjandi eigninni er 15 fm skúr í garði, óskráður í fm-fjölda, með hita og rafmagni, séröryggi í rafmagnstöflu. Auk þess hefur sameiginlegu þvottahúsi verið skipt upp, séreign íbúðar er ca 6 fm sem ekki eru skráðir í séreignarfermetrum.

Bókið skoðun hjá Halla Unnur Helgadóttir  í síma 6594044, eða halla@gimli.is

NÁNARI LÝSING:
Forstofa:  Flísar á gólfi, fatahengi.
Eldhús: Svört innrétting, mjög gott skápapláss, borðkrókur og gluggar, parket á gólfi, g.r.f. tvöföldum ísskáp. 
Stofa: Góð og rúmgóð stofa með parket á gólfum. Gengið út á svalir/verönd með nýlegum heitum potti.
Aðalsvefnherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með stórum fataskáp. Parket á gólfi.
Svefnherbergi #2: Mjög rúmgott barnaherbergi með parket á gólfi. Fataskápur
Svefnherbergi #3: Barnaherbergi með parket á gólfi. Innbyggður fataskápur.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggir. Vaskur í innréttingu og speglaskápur fyrir ofan. Sturtuklefi, gluggi. 
Þvottahús: Gengið er niður stiga niður að 1.hæð en þar er sér þvottahús. Þar er útgangur sem hægt er að ganga út frá á afgirtan sér garð. Sólpallur og sérgarður.
Fyrir liggur að mála húsið, hússjóður greiðir fyrir málningu.


Eignin hefur verið mikið endunýjuð á sl. árum:
2018; Baðherbergi tekið í gegn (nema vatnslögn), eldhús endurnýjað 2019.
2019: eldhús endurnýjða, rafmagnstafla fyrir eldhús og þvottahús- einnig voru settar nýjar neysluvatnslagnir, skólplögn fóðruð.
2020; Nýtt parket á stofu, gang og herbergi, skipt um glugga í báðum stóru herbergjunum, eldhúsi og þvottahúsi. Skipt var um veggplötur og settir nýir rafmagnstenglar , rafmagns- og hitaveitulagnir í svefnherbergi #3. Skipt um útihurð og gólfefni í þvottahúsi og settar nýjar vatnslagnir fyrir þvottavél og vask.
2021; var skipt um veggplötur í aðalsvefnherbergi, ofn og hitaveitulagnir.
2022; ný loftaklæðning í aðalsvefnherbergi og svefnherbergi #2.
2023; nýjar hvítar innihurðir úr Birgisson, heitur pottur á "þaksvalir". Hitaveitu skel, grind og sjálfvirk hitastýring frá Normx.
2023-4; Garður var tekin alveg í gegn, jarðvegsskipt, þökulagður, jarðvegsdúkur og skrautmöl í beð.
2023; húsið múrað að utan og stigi steyptur.
2024; Nýr varmaskiptir og þrýstijafnari, skipt um flesta tengla/rofa. Nýr 15fm geymsluskúr út í garði á sérafnotareit, steyptur sökkull,  hiti og rafmagn. 

Fyrir liggja samþykktar teikningar um stækkun á eigninni, þ.e.a.s að byggja yfir verönd og bæta við herbergjum og svölum. 

Niðurlag: Falleg og mjög mikið endurnýjuð eign í grónu hverfi, öll þjónusta í göngufæri.

Nánari upplýsingar veitir: Halla Unnur Helgadóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 659-4044, tölvupóstur halla@gimli.is eða gimli@gimli.is

Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/10/202226.450.000 kr.45.700.000 kr.100.4 m2455.179 kr.
13/11/201715.250.000 kr.19.930.000 kr.100.4 m2198.505 kr.
02/06/200610.400.000 kr.15.000.000 kr.100.4 m2149.402 kr.
17/05/200610.400.000 kr.13.900.000 kr.100.4 m2138.446 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
15 m2
Fasteignanúmer
2101627
Lýsing
Upphitaður skúr í garði, rafmagn, ekki skráður. 
6 m2
Fasteignanúmer
2101627
Lýsing
Þvottahús á 1.hæð ásamt stiga á milli hæða, sameignarrými sem búið er að skipta upp.

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þjóðbraut 5 - 107
Bílastæði
Þjóðbraut 5 - 107
300 Akranes
86.2 m2
Fjölbýlishús
312
754 þ.kr./m2
64.999.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 5 - 306
Bílastæði
Þjóðbraut 5 - 306
300 Akranes
86.6 m2
Fjölbýlishús
312
762 þ.kr./m2
65.999.000 kr.
Skoða eignina Háholt 20
Bílskúr
Skoða eignina Háholt 20
Háholt 20
300 Akranes
153.2 m2
Hæð
513
430 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Vitateigur 5 íbúð 101
Vitateigur 5 íbúð 101
300 Akranes
123.7 m2
Hæð
514
500 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin