Fasteignaleitin
Skráð 11. sept. 2025
Deila eign
Deila

Dalbrekka 4

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
447.4 m2
Verð
520.000.000 kr.
Fermetraverð
1.162.271 kr./m2
Fasteignamat
150.900.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
ÓF
Ólafur Finnbogason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2367729
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
20401
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir:

10 hótelíbúðir með 9 stæðum í lokaðri bilgemslu í fullum rekstri í nýju og glæsilegu húsnæði við Dalbrekku í Kópavogi. Reksturinn hófst um áramótin og er rekstrarsamningur við mjög traustan aðila.

NÁNARI LÝSING: Um er að ræða 39 íbúða hótel á fjórum fastanúmerum sem eru í eigu fjögra aðila. Heimaleiga sér um allan rekstur og utanumhald á hótelinu og er því lágmarks umstang fyrir eiganda að eiga eignina.

Aurora Nooks er í nýtt íbúðarhótel sem opnað var í janúar 2025. Íbúðirnar eru fullbúnar og búið að innrétta allar íbúðirnar með húsgögnum, tækjum og öðrum tólum sem þarfnast í reksturinn. Samkvæmt áætlun fyrir árið 2025 á hæðin að skila um 40 milljónum í árstekjur en talið er að þær eigi eftir að aukast á næstu árum þegar íbúðarhótelið hefur fest sig betur í sessi.

Heimaleiga ehf sér um allt utanumhald, bókanir, þrif, létt viðhald og hægt er að nálgast hjá sölumanni Mikluborgar nánari upplýsingar um það fyrirkomulag.


Hótelið er á öllum helstu bókunarsíðum og er til að mynda með Excelent 8,8 í einkunn á vef booking.com sjá hér

Eignin yrði afhent við kaupsaming


Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur FInnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is



Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
200
447.4
520
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin