Fasteignaleitin
Skráð 10. okt. 2024
Deila eign
Deila

Engihjalli 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
89.2 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
60.900.000 kr.
Fermetraverð
682.735 kr./m2
Fasteignamat
50.850.000 kr.
Brunabótamat
45.350.000 kr.
Mynd af Ólafur Björn Blöndal
Ólafur Björn Blöndal
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali
Byggt 1978
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2059958
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
Suðvestursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala og Ólafur Björn Blöndal löggiltur fasteignasali kynna:  

ENGIHJALLI 9 - 3JA - 4RA HERB.89,2 FM ÍBÚÐ Á 6. HÆÐ - TVENNAR SVALIR. 

Um er að er að ræða mjög mikið endurnýjaða íbúð til suðvesturs með einstöku útsýni.  Nýtt eldhús, ný gólfefni, endurnýjuð tæki og fl. 
Stórar svalir, frábært skipulag. Verið er að leggja síðustu hönd á utanhússviðhald, endurnýjun svalahandriða og fl. sem greitt verður af seljanda.   

NÁNARI LÝSING:
Gangur/hol með parketi og skápum. 
Baðherbergið er rúmgott, baðkar, innrétting, flísalagt, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 
Stórt hol í miðju íbúðar sem nýtist sem sjónvarpsstofa eða borðstofa, parket á gólfum. 
Stofan er björt og snýr til norðvesturs með svölum og fallegu útsýni, parket á gólfum. 
Eldhús með nýrri hvítlakkaðri innréttingu og ný tæki, eyja og parket á gólfi. 
Tvö rúmgóð barnaherbergi með parketi og skápum. Annað herbergið er útbúið eftir á og kemur sú breyting mjög vel út. 
Hjónaherbergi með parketi og skápum, útgengt út á suðvestursvalir með fallegu útsýni. 

Þvottahús er á hæðinni og sérgeymsla í kjallara. 



Niðurlag:

Eignin Engihjalli 9 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 205-9958, birt stærð 89.2 fm. Nánar tiltekið eign merkt 06-06, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Nánari upplýsingar veitir: Ólafur Björn Blöndal Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali, í síma 6900811, tölvupóstur olafur@gimli.is eða gimli@gimli.is

Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/12/202347.700.000 kr.51.500.000 kr.89.2 m2577.354 kr.
22/06/201522.250.000 kr.22.000.000 kr.89.2 m2246.636 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Efstihjalli 13
3D Sýn
Skoða eignina Efstihjalli 13
Efstihjalli 13
200 Kópavogur
85.8 m2
Fjölbýlishús
312
698 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Holtagerði 3
Skoða eignina Holtagerði 3
Holtagerði 3
200 Kópavogur
70.3 m2
Hæð
312
852 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Kjarrhólmi 28
Skoða eignina Kjarrhólmi 28
Kjarrhólmi 28
200 Kópavogur
83.9 m2
Fjölbýlishús
312
714 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Hlaðbrekka 22
Skoða eignina Hlaðbrekka 22
Hlaðbrekka 22
200 Kópavogur
80.5 m2
Hæð
312
781 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin