Fasteignasalan TORG kynnir: Glæsilega og rúmgóða 3 herbergja íbúð á 3. hæð, merkt 301 með suðursvölum í glæsilegri 4ra hæða nýlegu húsi við Naustavör 11 í Kópavogi. Íbúðin er skráð samtals 101,4 fm og þar af er sér geymsla (12,7 fermetra) í kjallara sem fylgir eigninni Stæði í bílageymslu merkt B09 fylgir með.
Eignin skiptist í: forstofu, hol, hjónaherbergi með fataherbergi, svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi, eldhús með eyju, stofu og borðstofu.
Allar innréttingar er sérsmíðar af Brúnás, sýnilegar hliðar og hurðir eru sprautulakkaðar hvítar og svartbæsaður eikarspónn í eldhúsi, AEG eldhústæki og blöndunartæki frá Tengi.Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Patrik löggiltur fasteignasali í gsm. 822-9415 eða gunnar@fstorg.is
Nánari Lýsing:Komið er inn í
forstofu með parketi á gólfi og rúmgóðum fataskáp.
Eldhús með parketi á gólfi, fallegri innréttingu með eyju (hvít og svartbæsuð eik) og vönduðum AEG eldhústækjum.
Stofa og
borðstofa og með parketi, gengið út á stórar
suður svalir. Hjónaherbergi með parketi og fataherbergi.
Svefnherbergi II með parketi og fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtu með glerþili, fallegri hvítri innréttingu frá Brúnás og innbyggðum blöndunartækjum frá Tengi.
Þvottahús með flísum á gólfi og innréttingu.
Sérgeymsla og
sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í kjallara.
Stæði í
bílageymslu er í kjallara.
Snyrtileg sameign og vel umgengin.
Húsið er byggt af Byggingafélagi Gylfa og Gunnars. BYGG.
Stutt er í fallegar gönguleiðir á Kársnesi.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald kr. 3.800.- kr. af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.