Fasteignaleitin
Skráð 3. des. 2025
Deila eign
Deila

Holtsvegur 53

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
136.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
104.800.000 kr.
Brunabótamat
97.190.000 kr.
Mynd af Svavar Friðriksson
Svavar Friðriksson
Löggiltur fasteignasali.
Byggt 2023
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2523772
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Torg og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, kynna: ***HOLTSVEGUR 53*** Glæsileg 136,2m2, fjögurra herbergja endaíbúð (íbúðanr. 302), í góðu lyftuhúsi, á þriðju hæð með útsýni til suðurs og vesturs. Sérgeymsla (7,5m2) í sameign og bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi fylgir eigninni. Parket og flísar á gólfi. 
Forstofa, þvottahús, alrými með eldhúsi-,  stofu- og borðstofu. Þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, stæði í bílastæðahúsi. Mikið útsýni til sjávar frá yfirbyggðum svölum er snúa í suður. Íbúðin er með gólfhita og gluggarnir eru gólfsíðir með UV-sólarfilmum. Stutt er á þrjá golfvelli en þeir eru Oddur, GKG og Setbergsvöllur. Leik- og grunnskólar eru örfá skref frá og nokkurra mínútna gangur er í útivistarsvæði, gönguleiðir, verslanir, veitingastaði og aðra þjónustu. Um er að ræða fallega íbúð sem er í góðu lyftuhúsi sem byggt var árið 2023. Húsið er álklætt og fallegt ásýndar. 
Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, í síma 623-1717 - svavar@fstorg.is. 

Nánari lýsing eignar:
Forstofa
. Parket á gólfi og góðum fataskápum. Dyrasími. Dimmanleg snall-lýsing. 
Þvottahús. Flísalagt. Gengið inn frá forstofu. Skápar og skolvaskur. 
Eldhús. Fallegt og opið eldhús, dimmanleg snjall-lýsing, með miklu skápaplássi. Innréttingarnar eru frá Brúnás. Marmari er á milli efri og neðri skápa og að framan á eldhúseyjunni. Steinplata, frá steinsmiðjunni Rein, ofan á eyju og á hliðum með innfræstu span-helluborði. Tæki frá AEG. 
Stofa. Björt og rúmgóð parketlögð stofa með útgengi út á rúmgóðar 8,4m2 yfirbyggðar svalir. Parket á gólfi. Dimmanleg snjall-lýsing. 
Borðstofa. Björt og rúmgóð. Parket á gólfi. Dimmanleg snjall-lýsing.  
Svefnherbergi. Þrjú góð svefnherbergi með skápum og parketi á gólfi. Dimmanleg snjall-lýsing í hjónaherbergi og í öðru barnaherberginu.
Baðherbergin. Tvö baðherbergi eru í íbúðinni með flísum og góðum innréttingum. Baðkar, walk in sturta.
Geymsla. Sérgeymsla sem er 7,5m2 í sameign. 
Bílastæði. Sérbílastæði í bílakjallara. Búið er að tengja rafhleðslustöð. Tengill fyrir ryksugu. 
Næg bílastæði fyrir gesti eru fyrir utan fjölbýlishúsið. Tvö rafhleðslustæði.
Um er að ræða fallega og bjarta íbúð á þriðju hæð í góðu lyftuhúsi á Urriðaholtinu. Örstutt er í leik- og grunnskóla og Vinagarð, verslanir og þjónusta á borð við Bónus, Costco, Ikea, Vínbúðina, húsgagnaverslun, bílaumboð, bensínstöð ofl.
Allar nánari upplýsingar veitir Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, í síma 623-1717 - svavar@fstorg.is. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra

  
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
23/05/202360.500.000 kr.109.000.000 kr.136.2 m2800.293 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2023
Fasteignanúmer
2523772
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.790.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Urriðaholtsstræti 15
Bílastæði
Opið hús:06. des. kl 11:00-12:00
Urriðaholtsstræti 15
210 Garðabær
141.3 m2
Fjölbýlishús
423
1075 þ.kr./m2
151.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 15
Bílastæði
Opið hús:06. des. kl 11:00-12:00
Urriðaholtsstræti 15
210 Garðabær
131.4 m2
Fjölbýlishús
322
1004 þ.kr./m2
131.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 15
Bílastæði
Opið hús:06. des. kl 11:00-12:00
Urriðaholtsstræti 15
210 Garðabær
127.7 m2
Fjölbýlishús
322
986 þ.kr./m2
125.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 15
Bílastæði
Opið hús:06. des. kl 11:00-12:00
Urriðaholtsstræti 15
210 Garðabær
132.7 m2
Fjölbýlishús
322
1032 þ.kr./m2
136.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin