Fasteignaleitin
Skráð 16. júlí 2024
Deila eign
Deila

Dugguvogur 46

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
185.2 m2
2 Herb.
2 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
323.434 kr./m2
Fasteignamat
61.550.000 kr.
Brunabótamat
61.000.000 kr.
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson
Byggt 1968
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2023214
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Þarfnast endurbóta
Þak
Skipt um þakplötur árið 2022
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gluggar á efrihæð þarfnast endurbóta. 
Starfsmanni Atvinnueigna hefur ekki sérstaklega verið bant á aðra galla á eigninni. 
Atvinnueign ehf kynnir til sölu iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á tveim hæðum við Dugguvogur 46, 104 Reykjavík.
Húsnæðið er skráð  hjá Þjóðskrá Íslands 185,2 fm. Jarðhæðin er 93,6 fm og efrihæðin er 91,6 fm. Neðri hæðin er að mestu opið rými auk salernisaðstöðu. Efrihæðin er með eldhúsaðstöðu og sérskrifstofuherbergi með gluggum bæði út á götu og út á planið Iðnaðarhurðinn er 3 metrar á hæð og 3,4 metrar á breidd. Í iðnaðarhlutanum er m.a þriggja fasa rafmagn, heit og kalt vatn.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari í síma 898 5599 eða halldor@atvinnueign.is

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueignar ehf, www.atvinnueign.is
   
                   - Atvinnueignir eru okkar fag - 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupasamning:

-Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 50% eða hærri.
-Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
-Umsýslugjald fasteignasölu kr. 74.400- með vsk.
-Annar kostnaður t.d. skilyrt veðleyfi / skjalagerð kr: 18.600.- með vsk.
-Lántökugjald vegna veðlána og eru gjöld þessi mismunandi  eftir lánastofnunum, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því skorar Atvinnueign fasteignasala á alla væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/02/201118.510.000 kr.13.500.000 kr.185.2 m272.894 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
GötuheitiPóstnr.m2Verð
104
212.8
59,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin