Fasteignaleitin
Skráð 16. sept. 2024
Deila eign
Deila

Dugguvogur 55

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
212.8 m2
3 Herb.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
281.485 kr./m2
Fasteignamat
47.950.000 kr.
Brunabótamat
56.550.000 kr.
Mynd af Óskar H. Bjarnasen
Óskar H. Bjarnasen
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1961
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2298317
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
ekki vitað
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ekki vitað
Þak
ekki vitað
Svalir
nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Þakkantur sunnan með húsinu hefur lekið í vissum áttum og þarfnast þak nánari skoðunar.
Bókið skoðun í sima 7704040
Valhöll fasteignasala kynnir atvinnuhúsnæði við Dugguvog 55 ( gengið inn Kænuvogsmegin ). Um er að ræða 212,8 m2 samkvæmt þjóðskrá. Tveir inngangar eru inn ein hurð sem gengið er inná skrifstofu / móttöku og svo innkeyrsluhurð ( hæð 2,7 m breidd 3,0) Rýmið skiptist þannig stór salur og inn af sal eru 3 herbergi tvær geymslur í dag og svo er starfsmannarými með wc. Húsnæðið er í leigu í dag en gæti verið laust kringum 1 des eða 2024 eða eftir nánara samkomulagi.

Upplýsingar veita Gylfi Gylfason aðstoðarmaður fasteignasala í síma 7704040 eða gylfi@valholl.is og Óskar H. Bjarnasen, lögmaður / löggiltur fasteignasali í síma 691-1931 eða oskar@valholl.is

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.



 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
104
185.2
59,9
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin