Fasteignaleitin
Skráð 30. apríl 2024
Deila eign
Deila

Skipholt 6

Jörð/LóðSuðurland/Selfoss-806
Verð
17.900.000 kr.
Fasteignamat
5.830.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Þorgeir Símonarson
Þorgeir Símonarson
Fasteignasali
Fasteignanúmer
2346099
Húsgerð
Jörð/Lóð
FASTEIGNASALAN TORG KYNNIR: Nýtt í sölu 10.8 ha land úr jörðinni Kjaransstaðir í Bláskógabyggð nefnt Skipholt 6, beint á móti Úthlíð.
Gott land sem hentar vel undir LÚXUS-gistingu, sem hefur notið mikilla vinsælda hjá erlendum ferðamönnum. Útsýni til Heklu, Langjökuls og að Geysi.
Stutt frá höfuborgarsvæðinu, ca 1.2 kls. Kalt vatn frá vatnsveitu og rafmagn nokkrur hundruð metra frá landinu. Tilvalið landsvæði til skógræktar. Stutt frá frá Reykholti við Aratungu,þar sem er verslun,banki,veitingastaðir og sundlaug.


Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is

Nánari lýsing:

Um er að ræða vel staðsettar eignalóðir í c.a. 100km fjarlægð frá Reykjavík á friðsælum og veðursælum stað, með frábærum reið-og gönguleiðum og fallegan fjallahring í nágrenni Geysis og Skálholts. Í deiliskipulagi liggur fyrir samþykki fyrir allt að þremur húsum á hverri lóð; íbúðarhúsi allt að 200m2; gestahúsi allt að 30m2 og útíhúsi allt að 100m2. Mænisstefna og staðsetning innan byggingarreits ákvarðist í samráði við byggingarfulltrúa. Vegur er að lóðamörkum og kalt vatn frá vatnsveitu og rafmagn. Ljósleiðari er einnig í nágrenninu.  Tilvalið landsvæði til skógræktar, fyrir hestamenn og/eða þá sem vilja vera út af fyrir sig en jafnframt hafa alla þjónustu innan seilingar, þar sem stutt er á Laugarvatn. Í Skipholti eru aðeins 7 lóðir með vegi að lóðamörkum og köldu vatni og möguleika á heitu vatni. Gert er ráð fyrir sameiginlegri sorphirðu sem framkvæmd verður á vegum sveitarfélagsins.

Fylgdu mér á  Instagram og Facebook til að fá nýjustu upplýsingar um eignir til sölu og aðrar nytsamlegar upplýsingar um fasteignamarkaðinn. Vantar þig hjálp við að finna eign kíktu á https://verdmatfasteigna.is/vid-hjalpum-ther-ad-finna-draumaeignina/ Viltu vita hvers virði þín eign er ? www.verdmatfasteigna.is

Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@fstorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skagamýri 6
Skoða eignina Skagamýri 6
Skagamýri 6
805 Selfoss
53500 m2
Jörð/Lóð
0 þ.kr./m2
18.000.000 kr.
Skoða eignina Skagamýri 6
Skoða eignina Skagamýri 6
Skagamýri 6
805 Selfoss
Jörð/Lóð
18.000.000 kr.
Skoða eignina Mýrarkot-Starmýri 3
Mýrarkot-starmýri 3
805 Selfoss
150.6 m2
Sumarhús
42
120 þ.kr./m2
18.000.000 kr.
Skoða eignina Sólbakki 3 og 4
Skoða eignina Sólbakki 3 og 4
Sólbakki 3 og 4
816 Ölfus
Jörð/Lóð
17.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache