Fasteignaleitin
Skráð 17. sept. 2024
Deila eign
Deila

Ásholt 38

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
63.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.400.000 kr.
Fermetraverð
981.132 kr./m2
Fasteignamat
56.900.000 kr.
Brunabótamat
38.450.000 kr.
GS
Geir Sigurðsson
Byggt 1990
Þvottahús
Geymsla 6.2m2
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2010718
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
sæmilegt
Þak
ný álklæðning og rennur
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
suður-svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Yfirstandandi framkvæmdir vegna þaks - seljandi hefur greitt hlut íbúðarinnar í framkvæmdunum. 
Gallar
Skemmd í parketi í stofu og á kork í eldhúsi.
Kvöð / kvaðir
Eignaskiptayfirlýsingar sjá skjöl nr. D-002555/2015 og D-011034/2017 Um eignarhlutföll sjá eignarskiptayfirlýsingar.
Eignarlóð sjá yfirlýsingu G-000133/1990. Heildarlóð fyrir Ásholt nr. 2-41 (jöfn nr.) 

Falleg tveggja herbergja íbúð á efri hæð ásamt bílastæði í bílageymslu með raflögn fyrir hleðslustöð og aðgangi að bílaþvottastæði.
Íbúðin er með suður-svölum við kyrrlátan íbúðagarð.

Athugið breytt skipulag, þar sem Laugaveginum hefur verið lokað við Hlemm og er nú einungis umferð íbúa við húsið.

Íbúðin skiptist í forstofurými, stofu með opnu eldhúsi og suðursvölum, stórt herbergi, stórt baðherbergi og geymslu á jarðhæð. Á jarðhæð er einnig bílastæði íbúðarinnar í bílageymslu. 
Skv. HMS er íbúðin merkt 21-0201, birt stærð íbúðar 63,6 fm, þ.a. er geymsla 6,2 fm. Bílastæði íbúðarinnar í bílageymslu er merkt 03-B05. Fyrirhugað fasteignamat næsta árs er kr. 59.250.000,-

Nánari lýsing: Komið er inn um sameiginlegan inngang fyrir fjórar íbúðir. Forstofurými íbúðarinnar er parketlagt og með fatskáp. Stofa er parketlögð og með svaladyrum út á suðursvalir í lokaðum og kyrrlátum íbúðagarði. Opið eldhús er með korkflísum á gólfi og eyju í innréttingu með eldavél og háf.  Stórt svefnherbergi með korkflísum á gólfi og góðum fataskáp. Baðherbergi er með baðkari, glugga, innréttingu og gólfdúk, í baðinnréttingu eru tengingar fyrir þvottavél / þurrkara. Á jarðhæð er 6,2 fm geymsla íbúðarinnar ásamt bílastæði íbúðarinnar í bílageymslu. 

Húsið hefur verið yfirfarið að utan m.a. skipt um þakjárn.
Nýlegur mynddyrasími.
Nýtt lyklakerfi (dropar). 
Raflögn komin fyrir hleðslustöð í bílastæði. 
Þvottaaðstaða í bílageymslu.
Nýleg hellulögn vestan megin.
Borgarlína mun liggja um Laugaveginn og Hlemm.
Sameiginlegt þvottaherbergi og þurrkherbergi er á jarðhæð. 
Hjólagrind fyrir reiðhjól er í bílageymslu.
Lokaður íbúðagarður með fallegum gróðri og leiktækjum.
Húsvörður.
Íbúðin er laus til afhendingar 15. október n.k.

Nánari upplýsingar:  Geir Sigurðsson,  lögg. fasteignasali, s: 655-9000, netfang geir@husasalan.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/07/202138.750.000 kr.38.000.000 kr.63.6 m2597.484 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1990
6.2 m2
Fasteignanúmer
2010718
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
58
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.390.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1990
Fasteignanúmer
2010718
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.660.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgartún 24 - íbúð 302
Opið hús:19. sept. kl 12:30-13:00
Borgartún 24 - íbúð 302
105 Reykjavík
61.9 m2
Fjölbýlishús
211
1000 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Miklabraut 68
Skoða eignina Miklabraut 68
Miklabraut 68
105 Reykjavík
68 m2
Fjölbýlishús
43
881 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 4a
Opið hús:21. sept. kl 12:00-12:30
Skoða eignina Brautarholt 4a
Brautarholt 4a
105 Reykjavík
54.7 m2
Fjölbýlishús
211
1095 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuteigur 15
Opið hús:20. sept. kl 12:30-13:00
Skoða eignina Kirkjuteigur 15
Kirkjuteigur 15
105 Reykjavík
67.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
886 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin