Erling Proppé lgf. & Remax kynna vel staðsett enda-iðnaðarbil með stórum innkeyrsluhurðum, góðri móttöku og flottri lóð.
// Flott iðnaðarbil fyrir verkstæði eða rekstur sem krefst móttöku. // Möguleiki á góðum merkingum á húsi þar sem fjöldi fólks fer framhjá, við hliðin á sorpu. // Stórar hurðir // Frábær staðsetning
Um er að ræða stálgrindahús, 415,2 fm, 270,2 fm grunnflötur og efri hæðin 144,8 fm.
Tvær stórar innkeyrsluhurðir (4,2m hæð x 4m breidd), inngangs hurð á milli innkeyrsluhurða, flott gleranddyri þar sem væri hægt að setja upp móttöku, lofthæðin er 5.3 m.
Neðri hæðin er vinnusalur og efri hæðin er hugsað sem skrifstofurými, snyrting er á efri hæðinni en stammi í horni á neðri hæð og lítið mál að setja upp salerni þar, í dag er efri hæðin opið rými sem á alveg eftir að innrétta ef menn vilja.
Góð lóð við húsið þar sem hvert bil að sitt svæði sem hægt er að nota fyrir tæki og/eða gáma.
Allar nánari upplýsingar: Erling Proppé lgf. sími 690-1300 eða erling@remax.is
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. REMAX bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Erling Proppé lgf. & Remax kynna vel staðsett enda-iðnaðarbil með stórum innkeyrsluhurðum, góðri móttöku og flottri lóð.
// Flott iðnaðarbil fyrir verkstæði eða rekstur sem krefst móttöku. // Möguleiki á góðum merkingum á húsi þar sem fjöldi fólks fer framhjá, við hliðin á sorpu. // Stórar hurðir // Frábær staðsetning
Um er að ræða stálgrindahús, 415,2 fm, 270,2 fm grunnflötur og efri hæðin 144,8 fm.
Tvær stórar innkeyrsluhurðir (4,2m hæð x 4m breidd), inngangs hurð á milli innkeyrsluhurða, flott gleranddyri þar sem væri hægt að setja upp móttöku, lofthæðin er 5.3 m.
Neðri hæðin er vinnusalur og efri hæðin er hugsað sem skrifstofurými, snyrting er á efri hæðinni en stammi í horni á neðri hæð og lítið mál að setja upp salerni þar, í dag er efri hæðin opið rými sem á alveg eftir að innrétta ef menn vilja.
Góð lóð við húsið þar sem hvert bil að sitt svæði sem hægt er að nota fyrir tæki og/eða gáma.
Allar nánari upplýsingar: Erling Proppé lgf. sími 690-1300 eða erling@remax.is
Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. REMAX bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
13/10/2009
29.040.000 kr.
62.500.000 kr.
415.2 m2
150.529 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.