Fasteignaleitin
Skráð 8. apríl 2024
Deila eign
Deila

Lögbergsgata 5

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
229.2 m2
7 Herb.
6 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
566.754 kr./m2
Fasteignamat
76.800.000 kr.
Brunabótamat
79.700.000 kr.
Mynd af helgi@kasafasteignir.is
helgi@kasafasteignir.is
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1939
Þvottahús
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2148978
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta.
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Talið í lagi.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita / Gólfhiti og Ofnar
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa fasteignir - 461-2010

Glæsilegt og vel skipulagt 7 herbergja 229,2 fm fjölskylduhús á frábærum stað á neðribrekkunni. Auðvelt er að gera leigueiningu með sér inngangi á jarðhæð. Stutt er í alla helstu þjónustu og afþreyingu sem bærinn hefur upp á að bjóða.

Húsið hefur fengið mjög gott viðhald að innan sem og utan. 

Komið er inn í forstofu á miðhæð, inn af henni er stofa og eldhús saman í rúmgóðu alrými, þar er hurð út á suðursvalir. Gengið er upp á efripall af miðhæð, en þar er hjónaherbergi, baðherbergi og tvö barnaherbergi. Gengið er niður í aðra forstofu af miðhæð, inn af henni er rúmgóð geymsla/skúr og þvottahús, samtals er rýmið um 50 fm. Úr sömu forstofu er gengið á neðrihæð hússins, þar eru í dag þrjú herbergi, baðherbergi og sjónvarpshol. Sér inngangur er í rýmið og því mjög auðvelt að gera það að útleigu einingu en allar lagnir fyrir eldhús eru til staðar í einu herberginu.


Miðhæð er öll með ljósum flísum á gólfum og innfeldri lýsingu í loftum.
Forstofa: 
Opið fatahengi. 
Eldhús: Hvít innrétting með góðu skúffuplássi og efri skápum. Stór gaseldavél með bakaraofni. Gaskútur er geymdur fyrir utan húsið.
Stofa: Rúmgott rými sem nýtist bæði sem borðstofa og sjónvarpshol. Út frá rýminu er gengið á suður svalir með tröppum niður í garð.

Efri pallur er með flísum á gangi og baðherbergi en parketi á herbergjum.
Gangur: Góður fataskápur er á gangi.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með stórum fataskáp, út úr herberginu er gengið á aðrar suðursvalir.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og hluti veggja. Hvít skúffu innrétting, handklæðaskápur og speglaskápur. Baðkar með sturtutækjum og gleri. Vegghengt salerni. Opnanlegur gluggi er á rýminu.
Herbergi: Tvö barnaherbergi eru á hæðinni, annað þeirra með fataskáp.

Neðripallur:
Stigi: 
Flísalagður stigi og gler/stál handrið.
Forstofa: Flísar á gólfi og fatahengi.
Þvottahús: Flísar á gólfi, rúmgóð hvít innrétting með plássi fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur í borðplötu.
Bílskúr: Lakkað gólf. Rúmgott rými sem nýtist vel sem geymsla fyrir hobbytæki. Erfitt er að koma bíl inn í skúrinn en önnur leiktæki komast inn. Bílskúrshurð er ágæt og virkar en er ekki rafdrifin. Gönguhurð er út á lóð úr skúrnum. Á lóðinni er lítil köld geymsla.

Jarðhæð - Möguleiki á útleiguíbúð með sér inngangi. Rýmið er einnig innangengt úr íbúðarhlutanum og er nýtt í dag sem hluti af eigninni. Lagnir fyrir eldhúsinnréttingu eru til staðar í einu herberginu þannig að það er auðvelt að standsetja rýmið sem leigueiningu. Gólfhiti er á allri hæðinni. 
Forstofa: Parket flísar á gólfi. 
Herbergi: Eru þrjú á hæðinni, öll með parketflísum á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi: Flísalagt að hluta, lítil innréting með skúffum og speglaskáp. Innangengur sturtuklefi með glerjum og vegghengt salerni.
Sjónvarpshol: Flísar á gólfi. Gengið er upp á neðrihæð úr sjónvarpsholi.

Viðhald eignar:
- Búið er að skipta um öll gólfefni í húsinu. 
- Allar innihurðir eru nýlegar.
- Gler endurnýjað að hluta.
- Lagnir endurnýjaðar að hluta.
- Þak var endurnýjað í kringum 2010.
- Handrið með stigum eru nýleg.
- Nýleg bað og eldhúsinnrétting á aðalhæð.
- Ný inntök í eignina og þau færð undir stiga í sér geymslu.
- Baðherbergi á jarðhæð er nýlega gert upp.
- Rafmagnstafla endurnýjuð.
- Búið er að drena meðfram húsinu að hluta. 
- Lóðinni var jarðvegsskipt að hluta og nýtt gras sett.
- Nýtt hellulagt bílaplan.
- Allar útidyrahurðir eru nýjar.
- Nýlegur sólpallur til suðurs.

Annað:
- Frábært fjölskylduhús.
- Miðbær Akureyrar í göngufjarlægð.
- Sundlaug Akureyrar í 3 mín göngufjarlægð.
- Glæsileg eign sem vert er að skoða!

Nánari upplýsingar veita:
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/10/201330.550.000 kr.34.300.000 kr.229.2 m2149.650 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Aðalstræti 38
Skoða eignina Aðalstræti 38
Aðalstræti 38
600 Akureyri
239 m2
Einbýlishús
412
594 þ.kr./m2
142.000.000 kr.
Skoða eignina Hafnarstræti 45
Skoða eignina Hafnarstræti 45
Hafnarstræti 45
600 Akureyri
216.1 m2
Einbýlishús
435
601 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjargata 4
Skoða eignina Lækjargata 4
Lækjargata 4
600 Akureyri
247.7 m2
Einbýlishús
1024
476 þ.kr./m2
118.000.000 kr.
Skoða eignina Eikarlundur 24
Bílskúr
Skoða eignina Eikarlundur 24
Eikarlundur 24
600 Akureyri
288.6 m2
Einbýlishús
725
450 þ.kr./m2
130.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache