Fasteignaleitin
Skráð 17. júlí 2025
Deila eign
Deila

Brekkugata 13 eignarhluti 102

Atvinnuhúsn.Norðurland/Akureyri-600
22.8 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
19.600.000 kr.
Fermetraverð
859.649 kr./m2
Fasteignamat
6.120.000 kr.
Brunabótamat
11.950.000 kr.
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1904
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2145435
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Gamlar
Raflagnir
Hefur verið endurnýjað
Frárennslislagnir
Var endurnýjað af fyrri eigendum skv. núverandi eigendum
Gluggar / Gler
Gamlir
Þak
Gamalt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
5,94
Upphitun
Hitaveita - gólfhiti. Reikningur fyrir hitaveitu berst til eiganda af eignarhluta 103 sem rukkar eiganda um sinn hluta.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sjá yfirlýsingu húsfélags.
Gallar
Eignin er ekki að fullu í samræmi við teikningar.
Brekkugata 13 eignarhluti 102 - Verslunarrými jarðhæð við miðbæ Akureyrar sem innréttað hefur verið sem studíó-íbúð - stærð 22,8 m²

Gengið er inn í alrými með ljósu plast parketi á gólfi og innfelldri lýsingu.  Lítil grá eldhúsinnrétting með innfelldum ísskáp og flísum á milli skápa. 
Tvöfaldur fataskápur er við hliðina á rúmminu.  
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, ljósri innréttingu og speglaskáp, wc, og sturtuklefa. 

Annað
- Allt innbú sem er íbúðinni fylgir með við sölu eignar.
- Núverandi eigandi endurnýjaði raflagnir og töflu innan íbúðar. 
- Gólfhiti er í íbúðinni.
- Sér rafmagnsmælir. 
- Eignarhlutur íbúðar í húsinu er 5,94%
- Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/05/20141.680.000 kr.5.500.000 kr.78 m270.512 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin