Fasteignaleitin
Skráð 11. júní 2025
Deila eign
Deila

Rjúpufell 44

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
110.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
57.450.000 kr.
Brunabótamat
50.600.000 kr.
Mynd af Ólafur Björn Blöndal
Ólafur Björn Blöndal
Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali
Byggt 1974
Þvottahús
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2052693
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Svalir
Suðaustursvalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gimli fasteignasala og Lilja Hrafnberg löggiltur fasteigasali kynna: 

RJÚPUFELL 44 - EINSTAKLEGA FALLEG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ. (301)
Um er að ræða alls 110,4 fm íbúð á 3.hæð í mikið endurnýjuðu klæddu fjölbýli í þessu barnvæna hverfi.
Íbúðin sjálf er 105,9 fm ásamt 4,5 fm geymslu. 
Búið að endurnýja eldhús, baðherbergi, gólfefni og fl. 
Nánari upplýsingar veitir: Lilja Hrafnberg, Löggiltur fasteignasali/ viðskiptafræðingur, í síma 8206511, tölvupóstur lilja@gimli.is 


NÁNARI LÝSING:
Hol með parketi og skemmtilega klæddum veggjum. 
Rúmgóð stofa með parketi og glerskála, gengið upp 1 þrep. 
Fallegt eldhús með hvítlakkaðri innréttingu, parket á gólfi, þvottahús innaf. 
Út frá eldhúsi eru yfirbyggðar svalir til suðausturs. 
Baðherbergið er allt endurnýjað, flísar, innrétting og baðkar með sturtu. 
Hjónaherbergi með parketi og skápum. 
Tvö rúmgóð barnaherbergi með parketi. 
Sameign er mjög snyrtileg og vel um gengin. 
SÉRMERKT BÍLASTÆÐI FYLGIR EIGNINNI.

Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/07/202350.100.000 kr.57.000.000 kr.110.4 m2516.304 kr.
17/02/201726.950.000 kr.31.500.000 kr.110.4 m2285.326 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Krummahólar 8
Bílastæði
Skoða eignina Krummahólar 8
Krummahólar 8
111 Reykjavík
120.7 m2
Fjölbýlishús
312
521 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurhólar 24
Skoða eignina Suðurhólar 24
Suðurhólar 24
111 Reykjavík
85.3 m2
Fjölbýlishús
312
686 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Skoða eignina Gyðufell 16
Opið hús:10. des. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Gyðufell 16
Gyðufell 16
111 Reykjavík
84 m2
Fjölbýlishús
312
654 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Blikahólar 4
Skoða eignina Blikahólar 4
Blikahólar 4
111 Reykjavík
116.6 m2
Fjölbýlishús
312
651 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin