Fasteignaleitin
Skráð 23. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Ingólfsstræti 3

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
153 m2
4 Herb.
Verð
450.000 kr.
Fermetraverð
2.941 kr./m2
Fasteignamat
67.250.000 kr.
Brunabótamat
80.300.000 kr.
Byggt 1987
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2004538
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Valborg ehf kynnir til útleigu eignina Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík til útleigu, nánar tiltekið eign merkt 03-01
Um er að ræða einstaklega gott 153 fermetra skrifstofurými á 3ju hæð í miðbæ Reykjavíkur til útleiguRýmið er nýuppgert og í mjög góðu standi. 

Nánari lýsing: 
Gengið inn af stigagangi beint inn í rýmið sem er opið að stórum hluta.  Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á besta stað í miðbænum á 3ju. hæð,  nánar tiltekið eign merkt 03-01,   Um er að ræða 3 rúmgóðar skrifstofur og síðan opið rými sem hefur pláss fyrir 3-5 vinnuborð.  Eldhúsinnrétting og ísskápur.  Góð salernisaðstaða með sturtu.  Skjalageymsluherbergi og einnig önnur minni geymsla.  Glæsileg eining.  Tilvalið fyrir lögfræðinga, arkitekta og/eða lítið hugbúnaðarfyrirtæki eða aðra snyrtilega starfsemi.  Fataskápar.  Svartar vandaðar flísar á gólfi.  Sameign og stigagangur mjög snyrtilegt. Sérinngangur í stigagang.
Ákaflega vel staðsett við hliðargötu Laugavegar í nálægð við góð bílastæði við Hallveigarstíg. 

Nánari upplýsingar veitir Elvar Guðjónsson, í síma 8954000, tölvupóstur elvar@valborgfs.is.

Eignin Ingólfsstræti 3 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-4538, birt stærð 153.0 fm.


Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.  Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Valborg - fast. og ráðgj. ehf
https://valborgfs.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ingólfsstræti 3
Ingólfsstræti 3
101 Reykjavík
153 m2
Atvinnuhúsn.
4
3 þ.kr./m2
450.000 kr.
Skoða eignina Lambhagavegur 13
Skoða eignina Lambhagavegur 13
Lambhagavegur 13
113 Reykjavík
144.9 m2
Atvinnuhúsn.
3 þ.kr./m2
465.000 kr.
Skoða eignina Suðurlandsbraut 4a
LAUST STRAX
Suðurlandsbraut 4a
108 Reykjavík
120 m2
Atvinnuhúsn.
4 þ.kr./m2
450.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin