Hótel Dalvík er staðsett miðsvæðis í sjávarþorpinu Dalvík. Þetta er þægilegt hótel á Norðurlandi með útsýni yfir bæinn og fjöllin í kring. Hótelið er í 3ja mínútna fjarlægð frá sjávarsíðunni. Það eru aðeins 600 m í sundlaug og aðeins í 35 mínútna akstur til Akureyrar. Golfvöllurinn Arnarholtsvöllur er aðeins í 7 km fjarlægð frá Hótelinu staðsettur í Svarfaðardal sem er öndvegi íslenskra dala. Hótelið býður upp á bæði 24 herbergi með einkabaðherbergi og svo 4 með sameiginlegu baðherbergi. Öll herbergi eru með aðgang að þráðlausu neti (Wi-Fi). Í sameiginlegu rými er þvottaherbergi, garður og sólpallur með borðum. Í anddyrinu er bar, setustofa og skrifstofa. Hægt er að fara í hvalaskoðun eða sjóstangveiði frá Dalvíkurhöfn sem er aðeins í 500 m fjarlægð frá hótelinu. Ferjan til Grímseyjar fer frá Dalvík þrisvar sinnum í viku. Vinsælt er að fara á hestbak, á snjósleða og fjallaskíði í nágrenni.
Fyrsta hæð eru 12 herbergi með sér baðherbergi Önnur hæð eru 12 herbergi með sér baðherbergi og tveimur rúmum og 1 herbergi með 1 rúmi en ekki bað. Kjallari er 1 herbergi með tveimur rúmum og baðherbergi og tvær sameiginlegar snyrtingar . Í kjallara er rími sem er leigt út stór salur og fjögur herbergi og ein snyrting. Í kjallara eru líka stafsmanna aðstaða fjögur herbergi,snyrting og eldunar aðstaða,þar eru líka tvær geymslur. Þvottahús fyrir hótelið er í kjallara stór þvottavél og önnur tæki. Herbergi 28 tveggja manna með baðherbergi. 2 tveggja manna og tvö 6 manna með sameiginlegu baðherbergi Einn Bústaður með baðherbergi þar eru tvö herbergi. Ein lítil svíta með baðherbergi Samtals eru 33 herbergi til útleigu og verður þeim fjölgað um 6 í kjallara eftir breytingar, sem ætti að vera komið fyrir sumarið 2024. Í kjallara eru 4 starfsmanna herbergi sameiginlegu bað og eldunaraðstaða.
Stóri matsalurinn er tilvalinn fyrir ráðstefnur og aðra viðburði. Afþreying Ferðamenn geta valið úr víðu úrvali afþreyingar, eins og hvalaskoðun, gönguferðir, fuglaskoðun eða dagsferðir til Grímseyjar.
Byggt 1973
1314.5 m2
33 Svefnh.
27 Baðherb.
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2155203
Landnúmer
151701
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hótel Dalvík er staðsett miðsvæðis í sjávarþorpinu Dalvík. Þetta er þægilegt hótel á Norðurlandi með útsýni yfir bæinn og fjöllin í kring. Hótelið er í 3ja mínútna fjarlægð frá sjávarsíðunni. Það eru aðeins 600 m í sundlaug og aðeins í 35 mínútna akstur til Akureyrar. Golfvöllurinn Arnarholtsvöllur er aðeins í 7 km fjarlægð frá Hótelinu staðsettur í Svarfaðardal sem er öndvegi íslenskra dala. Hótelið býður upp á bæði 24 herbergi með einkabaðherbergi og svo 4 með sameiginlegu baðherbergi. Öll herbergi eru með aðgang að þráðlausu neti (Wi-Fi). Í sameiginlegu rými er þvottaherbergi, garður og sólpallur með borðum. Í anddyrinu er bar, setustofa og skrifstofa. Hægt er að fara í hvalaskoðun eða sjóstangveiði frá Dalvíkurhöfn sem er aðeins í 500 m fjarlægð frá hótelinu. Ferjan til Grímseyjar fer frá Dalvík þrisvar sinnum í viku. Vinsælt er að fara á hestbak, á snjósleða og fjallaskíði í nágrenni.
Fyrsta hæð eru 12 herbergi með sér baðherbergi Önnur hæð eru 12 herbergi með sér baðherbergi og tveimur rúmum og 1 herbergi með 1 rúmi en ekki bað. Kjallari er 1 herbergi með tveimur rúmum og baðherbergi og tvær sameiginlegar snyrtingar . Í kjallara er rími sem er leigt út stór salur og fjögur herbergi og ein snyrting. Í kjallara eru líka stafsmanna aðstaða fjögur herbergi,snyrting og eldunar aðstaða,þar eru líka tvær geymslur. Þvottahús fyrir hótelið er í kjallara stór þvottavél og önnur tæki. Herbergi 28 tveggja manna með baðherbergi. 2 tveggja manna og tvö 6 manna með sameiginlegu baðherbergi Einn Bústaður með baðherbergi þar eru tvö herbergi. Ein lítil svíta með baðherbergi Samtals eru 33 herbergi til útleigu og verður þeim fjölgað um 6 í kjallara eftir breytingar, sem ætti að vera komið fyrir sumarið 2024. Í kjallara eru 4 starfsmanna herbergi sameiginlegu bað og eldunaraðstaða.
Stóri matsalurinn er tilvalinn fyrir ráðstefnur og aðra viðburði. Afþreying Ferðamenn geta valið úr víðu úrvali afþreyingar, eins og hvalaskoðun, gönguferðir, fuglaskoðun eða dagsferðir til Grímseyjar.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
15/05/2017
102.700.000 kr.
149.000.000 kr.
1269.7 m2
117.350 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.