Fasteignaleitin
Skráð 18. maí 2022
Deila eign
Deila

La Zenia- Green Hills

Nýbygging • FjölbýlishúsÚtlönd/Önnur lönd
72 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Sigurpáll Árni Aðalsteinsson
Löggiltur fatsteigna og skipasali
Byggt 2018
Sérinng.
Fasteignanúmer
999
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Svalir
Verönd
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa fasteignir ehf. sími 461-2010
kasa@kasafasteignir.is



Green Hills - La Zenia á stór Torrevieja svæðinu. Glæsileg penthouse íbúð í nýlegu fjölbýli með stæði í bílakjallara.
Svæðið er lokað af, á sameiginlega svæðinu fyrir þessi hús er úti sundlaug
Spa og líkamsrækt. Íbúðin er fullbúin húsgögnum og búið að glerja svalir á neðri hæð til stækkunar íbúðar.
Eigendur skoða skipti á eign á Íslandi.


Íbúðin  72 fm. ásamt um 20 fm svölum sem búið er glerja og stækka þar með íbúðina.
Þakíbúðirnar eru með 45-50  fm þakverönd.
Um er að ræða lokað svæði með 4-5 hæða vönduðum fjölbýlishúsum með bílakjallara.
Margir golfvellir eru í næsta nágrenni við húsin og stutt í útimollið La Zenia Boulevard.
Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi og tvö salerni, eldhús stofa og glerjaðar svalir. Íbúðin er fullbúin húsgögnum.
Svæðið er lokað fyrir óviðkomandi og á sameignarsvæði er góð útisundlaug, líkamrækt
ásamt Spa með upphitaðri sundlaug og gufubaði ásamt karla og kvennaklefum.

Auðvelt er að leigja íbúðina fyrir kostnaði ef hún er ekki í notkun hjá eigendum og aðstoðum
við eigendur við útleigu sé þess óskað.


Kasa fasteignir ehf. sími 461-2010
Nánari upplýsingar gefa Sigurpáll Árni á sigurpall@kasafasteignir.is eða í 696-1006




 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalsbraut 36
2.png
Skoða eignina Dalsbraut 36
Dalsbraut 36
260 Reykjanesbær
74.7 m2
Fjölbýlishús
312
748 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Skoða eignina Baughamar 3 íb. 204
Baughamar 3 íb. 204
221 Hafnarfjörður
91.5 m2
Fjölbýlishús
32
823 þ.kr./m2
75.300.000 kr.
Skoða eignina Stekkjarberg 11
Skoða eignina Stekkjarberg 11
Stekkjarberg 11
221 Hafnarfjörður
83.9 m2
Fjölbýlishús
312
952 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Stekkjarberg 11
Til leigu
Skoða eignina Stekkjarberg 11
Stekkjarberg 11
221 Hafnarfjörður
88.3 m2
Fjölbýlishús
312
Fasteignamat 47.200.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin