Pálsson fasteignasala kynnir: Fallega og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með fallegu útsýni og með sér inngangi, í góðu lyftuhúsi að Mosagötu 15, Garðabæ.
*** Sér inngangur ***
*** Stæði í bílageymslu ***
*** Lyfta ***
*** Fallegt útsýni ***
Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir Símonarson löggiltur fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@palssonfasteignasala.is
Eignin skipitst í anddyri, eldhús, borðstofu, stofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahúsi ásamt stæði í bílageymslu og sér geymslu á sömu hæð. Sér inngangur er í íbúðina að ofanverðu og sameiginlegur inngangur í húsið að neðanverðu.
Nánari lýsing:
Inngangur: Sér inngangur er í íbúð að ofanverðu, sameiginlegur inngangur að neðanverðu.
Anddyri: Með forstofuskáp, flísar á gólfi.
Eldhús/borðstofa: Eldhús, stofa og borðstofa eru saman í björtu rými, með útsýni og útgengi út á stórar suðursvalir.
Eldhús: Nýleg viðar innrétting með hvítum efri skápum með góðu borðplássi, innbyggðri uppþvottavél, bakaraofn í vinnuhæð, keramik eldavél, viftu, ljósi undir efri skápum
Þvottahús: Með innréttingu, gluggi með opnanlegu fagi. Flísar á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með hvítum fataskáp.
Barnaherbergi: Rúmgott og bjart með hvítum fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi. Hvít baðinnrétting, spegill með LED baklýsingu. Sturta með stórum sturtubotn og svo til gólfsíðu sturtugleri, upphengt salerni og handklæðaofn.
Geymsla: 7,3 fm geymsla í sameign.
Garður: Sameiginlegur garður umhverfis húsið.
Bílastæði: Merkt stæði í bílageymslu
Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir Símonarson löggiltur fasteignasali í síma 696-6580 eða thorgeir@palssonfasteignasala.is
Fylgdu mér á Instagram og Facebook til að fá nýjustu upplýsingar um eignir til sölu og aðrar nytsamlegar upplýsingar um fasteignamarkaðinn.
www.verdmatfasteigna.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra