LIND fasteignasala kynnir fallega og snyrtilega 2-3 herbergja íbúð á 1.hæð við Hringbraut 47 í 101 Reykjavík með útgengi út á svalir til vesturs. Eigninni fylgir herbergi í risi með aðgengi að salerni. Samkvæmt FMR er íbúð á hæð 61,5 m2 , íbúðarherbergi í risi 4,9 m2 ásamt 5,7 m2 geymlu. Samtals 72,1 m2.
Bílastæði eru á bak við húsið og er ekið inn á bílastæði frá Furumel. Inngangur í kjallara er frá bílastæði og eru bjöllur þar einnig. Inngangur er bæði Furumelsmegin og Hringbrautarmegin. Stigagangur er dúklagður með slitsterkum linoleum dúk. Garður er sameiginlegur.
Góð staðsetning skammt frá Háskóla íslands og Þjóðarbókhlöðunni. Miðbær Reykjavíkur er í þægilegu göngufæri. Sutt er út á Ægisíðu, sundlaug vesturbæjar og út á Granda svo eitthvað sé nefnt.
Nánari lýsing. Forstofa með flísalögðu gólfi og innbyggðum fataskáp ásamt hvítum skóskáp. Baðherbergi með flísalögðu gólfi. Baðkar með sturtuaðstöðu. Stór hvítur handklæðaskápur. Gler vaskur og opnanlegur gluggi. Eldhúsið er með innréttingu með efri og neðri skápum og flísum á milli skápa. , flísalagt gólf. Nýlegt Siemens span helluborð og bakaraofn. Nýleg blöndunartæki. Svefnherbergið er mjög rúmgott með parketi á gólfi og innbyggðum hvítum fataskáp. Stofan er rúmgóð með gluggum á tvo vegu og útgengi út á svalir til vesturs. Herbergi í risi með dúk á gólfi og opnanlegum glugga.
Húseignin var endursteinuð 1997. Skolplögn var endurnýjuð 2010. Raflagnir endurnýjaðar í íbúð. Þak yfirfarið nýlega 2023 Nýir gluggar í allri blokkinni ásamt hurðum.
Sér geymsla er í sameign með máluðu gólfi og hillum. Sameiginlegt þvottahús þar sem hver er með sínar vélar. Sameiginleg hjólageymsla. Í risi er sameiginleg salernisaðstaða. Húsgjöld eignarinnar á mánuði eru 22.086 kr. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Byggt 1942
72.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2027300
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
endurnýjað rafmagn í íbuð
Frárennslislagnir
endurnýjaðar klóaklagnir
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Yfirfarið og málað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
vestur svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala kynnir fallega og snyrtilega 2-3 herbergja íbúð á 1.hæð við Hringbraut 47 í 101 Reykjavík með útgengi út á svalir til vesturs. Eigninni fylgir herbergi í risi með aðgengi að salerni. Samkvæmt FMR er íbúð á hæð 61,5 m2 , íbúðarherbergi í risi 4,9 m2 ásamt 5,7 m2 geymlu. Samtals 72,1 m2.
Bílastæði eru á bak við húsið og er ekið inn á bílastæði frá Furumel. Inngangur í kjallara er frá bílastæði og eru bjöllur þar einnig. Inngangur er bæði Furumelsmegin og Hringbrautarmegin. Stigagangur er dúklagður með slitsterkum linoleum dúk. Garður er sameiginlegur.
Góð staðsetning skammt frá Háskóla íslands og Þjóðarbókhlöðunni. Miðbær Reykjavíkur er í þægilegu göngufæri. Sutt er út á Ægisíðu, sundlaug vesturbæjar og út á Granda svo eitthvað sé nefnt.
Nánari lýsing. Forstofa með flísalögðu gólfi og innbyggðum fataskáp ásamt hvítum skóskáp. Baðherbergi með flísalögðu gólfi. Baðkar með sturtuaðstöðu. Stór hvítur handklæðaskápur. Gler vaskur og opnanlegur gluggi. Eldhúsið er með innréttingu með efri og neðri skápum og flísum á milli skápa. , flísalagt gólf. Nýlegt Siemens span helluborð og bakaraofn. Nýleg blöndunartæki. Svefnherbergið er mjög rúmgott með parketi á gólfi og innbyggðum hvítum fataskáp. Stofan er rúmgóð með gluggum á tvo vegu og útgengi út á svalir til vesturs. Herbergi í risi með dúk á gólfi og opnanlegum glugga.
Húseignin var endursteinuð 1997. Skolplögn var endurnýjuð 2010. Raflagnir endurnýjaðar í íbúð. Þak yfirfarið nýlega 2023 Nýir gluggar í allri blokkinni ásamt hurðum.
Sér geymsla er í sameign með máluðu gólfi og hillum. Sameiginlegt þvottahús þar sem hver er með sínar vélar. Sameiginleg hjólageymsla. Í risi er sameiginleg salernisaðstaða. Húsgjöld eignarinnar á mánuði eru 22.086 kr. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.